Kirkjuritið - 01.07.1969, Qupperneq 13
KIRfUURITIÐ
251
Við vígslur þær báðar, er hann lilaut hér í kirkjunni til
helgrar þjónustu, lágu honum sörnu bænarorð á vörum: „Til
þhi hef ég sál mína, Drottinn Guð minn — Vísa mér vegu
þína — Lát mig ganga í sannleika þínum“.
Og nú er þriðja vígslan veitt, vígsla til nýrra starfa, nýrrar
bjónustu. Og svo mun Ásmundur hiskup sjálfum sér líkur,
sjálfum sér trúr, að enn við liina þriðju vígslu muni honum
wú húa sama bæn í hjarta, sömu bænarorð muni liggja Iionum
etln á vörum.
Guðsþorstinn mun finna í nýrri veröld nýja, dýrðlega
svölun. Sannleiksliollustan mun finna þar þúsund verkefni
enn.
Eu þjóðin lians þakkar honum. Kirkjan hans flytur honum
l'ökk. Vinir lians eru fátækari, miklu fátækari vegna þess að
hanu er farinn.
=SKS=
In TOynd cr mér livað’ ríkust í huga frá fyrsta prestskaparári mínu við
reiðafjörð. Hús mitt stóð uppi á Iiöfða, og var þaðan dýrleg útsýn yfir
Jorðinn og fjallahringinn. í hlíðviðrinu á sumarkvöldum kom fólkið úr
. anum fyrir neöan og settist uppi á höfðanum til þess að horfa á sólina
j'álgast hafflötinn, hvíla andartak skjálfandi á sjónum, liverfa síðan og
,ruiða undraljóma yfir allt vesturloftið. Þarna undu saman um stund í
llagri kyrrð náttúrunnar ungir og gamlir, glaðir menn í hroddi lífsins
jjg heygðir undir oki þess, og virlu fyrir sér söinu fegurðina og nutu yndis
eunar, það var eins og þeir sæju þar í skuggsjá eilífðarvonirnar verða
'uruleika, fölt endurskin birtunnar af því, sem ekki sést.
Ásmundur GuSmundsson: Vonin