Kirkjuritið - 01.07.1969, Síða 16

Kirkjuritið - 01.07.1969, Síða 16
254 KIRKJURITIÐ virðingar og transts og það að kynnast lionum varð mörguni til blessunar. Við, sem voriini lærisveinar lians í liáskóla Islands mátuin Iiann mikils sem kennara og læriföður, en vináttan við hann og heimili hans og hið góða samband við liann alla tíð var okkur ómetanlegt. Þetta vil ég segja hér við líkbörur míns góða vinar með hugann fullan af þakklæti. Ásinundur biskup var mikill gæfumaður í lieimilislífi sínu og störfum. En það taldi liann sína mestu gæfu, að Guð hafði gefið lionum góða konu og góð hörn. Þetta var lionum allt mikið þakkarefni. En liver var svo grundvöllurinn í lífi lians sjálfs, lieimilislífi og opinberum störfum? Það var sú trú, sem starfar í kærleika. Þegar hann var vígður til prests fyrir 54 árum, valdi hann sér að ræðutexta þessi orð úr Rómverjabréfi Páls postuh»: „Ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið, því að Jiað er kraftur Guðs til hjálpræðis hverjum þeim, sem trúir“. (Rón'- 1.16). Sjálfur vék hann aldrei frá kjarna Jiessara orða. Fagnaðar- boðskapur Frelsarans var bæði kraftur og leiðarljós í lífi hans. Verulegur hluti af ævistarfi lians miðaðist við það, að rann- saka liin helgu rit Ritningarinnar. Hann leit svo á, að þar sem Jiekking og trúartraust liéldist í liendur og samfélagið vi<’ Krist væri leiðarljós mannanna myndi sannleikurinn gera þil frjálsa og jijóðlífið þroskast á guðsríkisbraut. Hann var mikih bjartsýnismaður, eins og allir, sem trúa á hjálpræði Krists og sigur Guðs vilja. Þegar Ásmundur biskup kveður heimili sitt að síðustu Jiakkar hann konu sinni og hörnum og ástvinum öllum fyr" allt frá liðnum ævidegi. Og þið umvefjið hann kærleika og Jiakklæti, Jiegar veg" skiljast. Lögmál dauðans fáum við ekki umflúið og oft er liann h'ka vottur iim liandleiðslu Guðs og kærleika, þegar hann leysir okkur fjötra jarðlífsins, og opnar leið til liiminhæða. Jesús Kristur leiddi í ljós líf og ódauðleika. Guði séu Jiakk" fyrir lians mikla sigur. Og því skal lofgjörð og þakklæti hljóma yfir h'kbörum láti11" vinar. Á

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.