Kirkjuritið - 01.07.1969, Side 17
KIItKJURITIÐ
2í) "l
IJannig er liann kvaddur af konu og börnum og ástvinum
öllum. Guði séu þakkir fyrir líf lians, fyrir minningarnar, fyrir
kærleikann.
Gráti J)ví liér enginn
göfugan föður,
harmi })ví liér enginn
liöfðingja liðinn.
Fagur var lians lífsdagur
en fegri er upp runninn
dýrðar-dagur lians
lijá Drottni lifanda. (J. H.).
^ér felum })ér. Drottinn hinn liorfna hróður, í þakklátri
"nnningu um kærleika lians til ástvina og heimilis og um ævi-
*tarf hans allt. Ver ástvinum lians vernd og styrkur, livar sem
ei<)irnar liggja. Vak yfir heimili hans liér og heimilum þeirra.
*e* að álirif Frelsara vors megi sigra í hjörtum vor mannanna,
eyða öllu, sem er illt og óhreint og lýsa þjóð vorri á framfara-
íaut. Veit oss öllum náð og blessun. Gef að þinn andi megi
> da lijörtu vor og ljós þitt lýsa oss í lífi og dauða.
E L
S ilýt einnig að beina máli mínu til yðar, beztu vina vorra á jörðu,
s nkvenna vorra, sem Guð' hefir gefið oss til þess að standa við hlið
f l v’ V, 'ta OSS hjálp og leiða blessuu yfir líf vort. Vissulega liefir Guð
r 1 yður sömu köllunina sem oss, og að ýmsu leyti hafið þér rækt
öetur og verið oss fremri um margt. Prestar íslands hafa verið
eni 'l ')e2tU verðif menningar þjóðar vorrar. Prestkonurnar hafa verið og
bað engu síður. Þær liafa verið um aldirnar máttastoðir prestsheimil-
Ur eir|hverra beztu menntasetra í landinu. Það eru einmitt svo oft kon-
e- þ se») eru æðstu prestar og varðveita öruggast arf kristindómsins frá
nni kynslóð til annarrar.
Ásmundur Gufimundsson: Þakkir aS skilnaSi