Kirkjuritið - 01.07.1969, Qupperneq 18
Séra Björn Jónsson:
Kennarinn
minningar um prófessor Ásmund Guömundsson
Prófesor Ásmundur Guðmundsson var mér ekki að öllu leyti
ókunnur, þegar ép lióf nám í guðfræðideild háskólans liauslið
1949. Ekki liafði þó um nein persónuleg kynni okkar í niiM1
verið að ræða, fundum okkar, að því er ég bezt veit, ahlrei
borið saman.
Á bernskuheimili mínu var þeim góða sið við haldið, að lesa
liúslestur yfir vetrarmánuðina. Móðir mín las jafnan og notaði
„Hundrað hugvekjur“. I þeirri hók eru þrjár hugvekjur eftir
próf. Ásmund Guðmundsson, sem þá var skólastjóri á Eiðuni-
Ein þeirra, sú fimmta í safninu, hreif mig alveg sérstakleg11-
í lienni ónmðu helgir strengir, sem snertu barnshugann djúpt-
Á unglingsárum mínum las ég svo bók eftir sama liöfund. Hun
hét „Þor og þróttur“. Þótti mér mikið til hennar koma og laS
liana oft. Hún var laðandi, eggjandi og hvetjandi kall til æsku-
mannsins, að ganga götu hreinleikans og lifa ábyrgu lífi fyrl1
augliti Guðs.
Vegna þessara óbeinu kynna liafði ég þegar gert mér a'
kveðnar hugmyndir um prófessor Ásmund, þegar fundum
okkar bar saman. Ég hlakkaði til að kynnast honuin og fagn'
aði því að eiga þess kost að njóta tilsagnar hans og handleiðsh1
við guðfræðinámið. Fyrsta kennslustundin verður mér jafnal1
minnistæð. Við vorum óvenju margir, sem hófum nám þe,*‘‘
haust og flestir mættu þennan morgun. Allir hiðum við kom11
prófessorsins með nokkurri óþreyju, þótt við vildum ekki hda
mikið á því bera, eða þannig var því a. m. k. farið livað m'r
snerti. Loks kom að því, að dyrnar lukust upp, og inn ko111
prófessor Ásmundur Guðmundsson. Ég verð að viðurkenna, a<
maðurinn, sem birtist í dyrunum, samsvaraði alls ekki að öH11
leyti þeirri mynd, sem ég hafði gert af lionum í huga mínuuþ
a. m. k. ekki livað ytra útlit snerti. En sú hugsun varð þ1'