Kirkjuritið - 01.07.1969, Blaðsíða 19
KIR KJURITIÐ
257
fljótt að víkja fyrir þeim sterku álirifum, sem ég varð fyrir af
viðmóti þessa væntanlega læriföður míns. Hann stóð andartak
^yrr eftir að inn var komið og virti liópinn fyrir sér. Yfir and-
hans breiddist hlýtt og elskulegt hros og augu lians ljómuðu
J1 föðurlegri ástúð, þegar liann gekk til okkar, lieilsaði okkur
kverjum fyrir sig, þrýsti hönd okkar lengi og innilega, bauð
°kkur hjartanlega velkomna í deildina og lét þá ósk í ljós, að
mættum þar finna okkar andlega heimili. Öil var fram-
K°nia prófessorsins á þann veg, að við’ hlutum að finna, að
llvert orð, sem hann talaði, kom beint frá lireinu og göfugu
kjarta. Þannig var hann. Og áreiðanlega var ekkert fjær
l°Qum en að koma öðru vísi til dyranna en Iiann var klæddur.
Áð aflokinni kynningu Iiófst kennslustundin. Það voru
Oamlatestamentisfræði, sem ])á var verið að fara yfir, „Trúar-
®aga ísraels“, og stuðzt við fjölritaðan bækling eftir prófessor-
11111 sjálfan. Kennslan var lifandi, litrík og sannfærandi. Það
Var ekki liægt annað en hrífast og fylgjast með af lífi og sál.
Jó var auðfundið, að í kennarastólnum var maður, sem kunni
[- Hstu skil á því efni , sem til umræðu var. Og fram var það
°ri'' af brennandi sannfæringarliita.
Eftir þessa fyrstu kennslustund var svo gengið beint yfir í
Jskólakapelluna til morgunbæna. Þar las prófessor Ásmund-
Vlr Eitningarkafla og bað hænar. Þeirri bæn lians gleymi ég
j urei. Hún var svo einlæg, sönn og fögur. Mér fannst hún
ræ,‘a sömu strengina í hjarta mér og áðurnefnd liugvekja
berði, þegar ég hlýddi á hana sem barn af vörum móður
lninnar.
^ kennan fyrsta dag fannst mér ég þegar tengjast prófessor
S1111,ndi Guðmundssyni þeim böndum, sem ekki mundu
r°fna. Og sú varð líka raunin á. Eftir því sem kynnin urðu
lJnari styrktust þessi bönd og leiddu að lokum til vináttu,
^ein aldrei féll skuggi á.
mtessor Ásmundur hafði að baki sér langan kennsluferil í
/" rae3ideild Háskólans, þegar fundum okkar fyrst bar sam-
j^1' EJnn varð dósent árið 1928 og síðar prófessor. Tók hann
P saeti próf. Haralds Níelssonar. Kennslugreinar hans voru
‘Unlatestamentisfræði, skýring Nýja testamentisins og síðari
1111 eillnig prédikunarfræði.
17