Kirkjuritið - 01.07.1969, Qupperneq 21

Kirkjuritið - 01.07.1969, Qupperneq 21
KIRKJURITIÐ 259 að niynd lians verði lifandi í liverju lijarta. Að öðrum kosti naer prédikunin ekki tilgangi sínum“. Frásagan af atburðinum við Sesareu Filippí, þegar Jesús Feindi liiimi örlagaríku spurningu til lærisveina sinna: „Hvern segið þið mig vera?“ var próf. Ásmundi sérstaklega hugstæð. Játning Péturs við það tækifæri: „Þú ert Kristur, sonur liins nfandi Guðs“, var lionum binn voldugasti vitnisburður. Dýpst skoðað liygg ég, að þar hafi liann fundið þann grúnn- tón fagnaðarerindisins, sem öll guðfræðikennsla, allur kristinn Foðskapur lilaut að byggja á og ganga út frá. Þess vegna sagði hann svo oft með orðum sálmaskáldsins: „Þú ert allt, sem þarf ég, Kristur, þig ef fæ ég, allt ég lilýt“. Margar kennslustundir bjá prófessor Ásmundi bljóta ávallt að verða minnistæðar. En skýrast stendur Iiann mér þó fyrir bugarsjónum, þegar liann af beitum sefa ræddi við okkur um hierleika Guðs í Ivristi og bjálpræðisverk lians okkur mönn- l|num til lianda. Þá lifðuin við stundir, sem „helgaðar voru himinsins náð“. Það er ekki á mínu færi að fella dóm um prófessor Ásmund Guðmundsson sem vísindamann í fræðigreinum sínum. En í ræðu, sem prófessor Magnús Jónsson flutti á 65 ára ‘hiuaeli lians, kemst bann m. a. þannig að orði: «Lærðari mann liefir Háskóli vor ekki fengið, bvorki í Gamlatestamentis- né Nýjatestamentisfræðum, að öðrum ó- Mstuðum. Bækur þær, sem bann liefir ritað og gefið út nm [>au efni, standa alveg skrumlaust á efsta þrepi þess, sem í Pehn fræðum er unnið á vorum tímum að lærdómi og vand- 'irkni, og væri óbætt að gefa þær út á livaða máli sein væri. Þær yr3u a)]s staðar til sóma og í fremstu röð. Nefni ég þá Serstaklega þrjár af þeim: Bók bans um samstofna guðspjöllin, shýringar lians á Markúsarguðspjalli og bók um ævi Jesú. Þær 0,li niargra ára verk, studdar bæði bóklestri utan lands og ***nan, kennarareynslu og bæfileikum höfundarins. Ég segi p'tla óbikað, og á þesu bef ég vit. Ég befi lesið það, sem ég æfi yfjr komizt um þessi fræði. Ég veit, að ]iar er enginn full- 0,ninn og skoðanirnar eru mismunandi. En gildi verkanna Cr eftir liæfileikum, vinnu og hófsemi í dómum“.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.