Kirkjuritið - 01.07.1969, Qupperneq 25

Kirkjuritið - 01.07.1969, Qupperneq 25
KIRKJURITIÐ 263 Þótt Ásmundi auðnaðist ekki aS sitja nema fimm ár á Þiskupsstóli, er liann vafalaust í hópi þeirra biskupa íslenzkra, sem lærSastir vom og samtengdastir |> jó3 og landi. Og kostuSu Mtest kapps um aS vera einlægir Kristsmenn og sannir þjónar kirkjunnar. Órækir vitnisburSir era um þaS, aS Ásmundur GuSmunds- son var vel fallinn til prestsskapar. En liugur lians stóS siiemma til guSfræSikennslu og liann bar gæfu til aS geta sinnt ltenni mestan hluta langs starfsdags. Hann var nemandi dr. Jóns Helgasonar og prófessors Har- aldar Níelssonar, brautrySjenda „nýju gu3fræ3innar“ liér á landi og bar þess merki. En fátt var liónum fjær skapi en aS vera niSurrifsmaSur. Hann ávann sér frjálslyndi og þroskaSi HieS sér víSsýni, gróf livíldarlaust til sannleikans, liafSi aS köfuSmarki aS komast til rétts skilnings á Nýjatestamentinu, ei1 mat trúfræSina lióflega. Einn lærisveina lians skrifar bér í ritiS um kennslu prófess- °rs Ásmundar. Ég vík aSeins aS því, aS liann liélt uppi þeim »8 prófessors SigurSar Sívertsens, aS bjóSa guSfræSistúdent- 11111 heim til sín öSra livora á veturna, til kynningar og viS- l0e3na. Bar þar margt á góma og bundust föst vinabönd. Þetta ' ar sú kennimennska Sívertsens — og ég bygg Ásmundar líka, ~ sem var sumum lærisveinunum minnilegust og einna álirifa- (lrýgst. Eitt fannst mér aSdáunarverSast um biskupsstörf Ásmuudar. Hversu lionum var þaS hugfólgiS aS vera óvilhallur. Sennilega Var þaS liöfuS undirrót þess aS vinsældir lians fóru dagvax- aildi meSan hann gegndi þessu vandasama embætti. Engum, sem nokkuS þekktu til, leyndist, aS liann leit á sig Sem þjón kirkjunnar og samstarfsmann allra, sem vildu vinna kristni og kirkju eitthvaS til þurftar. Hann var ekki hávaSamaSur, en málafylgjumaSur góSur. ÁburSarmaSur, fortíSar kirkjuliöfSingi vildi hann ekki vera. ei111 mun fúsar var hann virtur. II E,1ginn liefur setiS eins lengi í stjórn Prestaíélags íslands og S111undur GuSmundsson þ. e. a. s. í aldarfjórSung. 18 ár var lann formaSur þess.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.