Kirkjuritið - 01.07.1969, Qupperneq 27
KIRKJURITIÐ
265
f.Vrir stofnun Kirkjuþings, sem síðar mun talin einliver mesta
rettarbót og liappasælasta, sem kirkjunni hefur auðnazt á
síð'ari öldum. Að tilhlutan félagsins var Gimli keypt og þar
ákveðið fyrsta biskupssetrið í höfuðborginni. Skólamálin voru
m*kið á dagskrá á þ essu tímabili. Var þess að vænta, því að
forniaðurinn liafði verið fyrsti skólastjóri Alþýðuskólans á
Eiðum og síðan stundakennari við Kennaraskólann, jafnhliða
káskólafræðslunni. Og m. a. lék honum sem fleirum bugur á
að konia á fól Æskulýðsskóla á vegum kirkjunnar, kristni
Pjóðarinnar til eflingar.
•^rátt fyrir meinlegt féleysi gaf Prestafélag Islands út furðu
luargar bækur á stjórnartímum Ásmundar: Nýjar liugvekjur,
mssusöngva, Minningarrit í tveim bindum í tilefni aldaraf-
Hiaelig Prestaskólans, bamasálmabók, barnalærdómsbók o. fl.
Enn er ótalið það verk í þágu Prestafélag Islands, sem Ás-
^uiindur Guðmundsson fórnaði langmestum tíma og lagði ein-
j^gasta alúð við, enda líklegt að talið verði einna mikilverðast.
bkal nú að því vikið.
p 111
restafélag Islands liófst þegar í upphafi lianda um að gefa
m »Tímaril fyrir kristindóm og kirkjumál“. Nefndist það
1 estafélagsriti8 og kom út einu sinni á ári í allstóru broti í
16 *
ar.
Ritstjóri þess var Sigurður Sívertsen, prófessor, og það var
^ans óskabarn. Hann liafði, nýorðinn guðfræðikandídat, ásamt
' -Ióni Helgasyni og Bjarna Símonarsyni cand. theol., lileypt
1111 „Verfii ljós“ af stokkunum. Það varð raunalega
klaði
sk
Tað í
uuimlíft. Tilgangurinn með Prestafélagsritinu var sá sami.
I 1 atti ekki að vera stéttarrit, en stuðla að því að Ijós Krists
^eiddist betur um landið. Árið 1935 var ákveðið að kalla það
II fyuritið. Samtímis var það aukið að miklum mun. Kom
III hríð út í fjórum heftum árlega, en nú í fjölmörg ár í 10
e tiim (30 arkir alls).
l-it. SllUui,E,r Guðmundsson var í 19 ár annar ritstjóri þessa
ls- (Með prófessor Sigurði Sí vertsen, dr. Magnúsi Jónssyni og
m Gunnari Árnasyni). Einn í sex ár.
ann var ritsnjall, elskaði íslenzka tungu af lieilum liuga