Kirkjuritið - 01.07.1969, Page 28
KIRKJURITIÐ
266
og vandað'i bæði stíl og orðfæri af stakri nákvæmni. Hleypti
engu óliugsuðu úr lilaði á pappírinn.
Það kom sér líka vel í þessu starfi að hann var ekki penna-
latur. Taldi lieldur ekki eftir sér prófarkalesturinn, og var
ötull við að koma ritinu í gegnum prentsmiðjuna. Og það nia
ekki gleymast að hann mat erfiði sitt ekki til fjár.
Asmundur Guðmundsson á ræðu og grein í fyrsta árgang1
Prestafélagsritsins (1919). Það vill svo vel lil að báðar lýsa
einkennilega skýrt trúarskoðun lians, stefnu og lífsbreytni. Eru
nokkurs konar sýnishorn ritmennsku lians. Ég tek sinn sina-
kaflann úr hvorri.
Ræðan nefnist: LeitiS fyrst gu&sríkis og er fJutt í Helga-
fellsprestakalli 1915.
Þar segir: „Leitið fyrst guðsríkis. Gefið Guði alll og þá mun
Iiitt veitast yður að auki.
En Jivernig eigum vér að geta það? Ekki verður þeim breyP
Jífskjörunum, sem vér búum við. Það eru kringumstæðurnar,
sem binda oss. Ekki má lieimilisfaðirinn liætta að liugsa uiu
sín störf, eða húsmóðirin eða stjórnendur þjóðanna, eða yf11'"
Jeitt nokkur liinna. Ekki mega þau öll segja: Héðan í frá ætla
ég að snúa liuganum frá þessu og leita fyrst guðsríkis. Ekk1
getum vér neitað þeim uin álieyrn skyldunum, sem kalla að
og sagt: Sjáið þér oss í friði, vér erum að leita guðsríkis. Vd
livorki viljum né getum dregið oss út úr heiminum, eins °r
gjört var áður fyrr. ReynsJa annarra sýnir það að vísu, að þeir
gátu leitað fyrst guðsríkis. En er nokkur vegur tiJ þess fyrir
oss? Já, það er mögulegt Jjæði fyrir þig og mig. Hvernig l,a'
Hvaða vegur er til þess?
Mér skilst að ég sjái veg til þess, og vona að yður geti oi'ðlð
það að einliverju liði, að ég segi frá því. Oss vantar nýtt sjona1'
mið. Yér þurfum að Jæra að líta öðrum augum á lieiminn 1
kringum oss og líf mannanna. Vér verðum að eignast ný.1J
Jífsskoðun í samliljóðan við kenning Krists. Getur enginn, sel"
komið liefur auga á þá lífsskoðun, fullþakkað Guði föður fyrir
að liafa birt sér það, er liann uni glaður við í lífi og dauða °'r
Iiverju því, sem að liöndum ber.
Vér eigum lieima í guðsríki. Það er alls staðar í kringum °sr'
Guðsríki er auðvitað aJls staðar þar sem Guðs vilji ræður-
Hvert sem vér lítum sjáum vér guðsríki. Það er sagt þerM'