Kirkjuritið - 01.07.1969, Side 29
KIRKJURITIÐ
267
euihver deyr, að’ nú sé Iiann kominn til Guð’s en það’ má einuig
SeSja um oss hin, sem eftir lifum. Vér erum lijá Guði, lieima
'jó Guði, mitt inni í ríki lians, því að’ það er ekki aðeins á
''hnnuni, heldur einnig á jörðinni. Guðsríkið — það er hérna“.
Erindið kallast: „TJm nokkur suiferSisbotS Jesú“.
har stendur m. a.: „Ég er sannfærður um það, að hver sá
ötaður, sem leitar Guðs einlæglega, mun finna hann. Ég á
ekki við það, að hann leiti lians að’eins um stund, heldur að
kunn láti líf sitt beinast inn á þær brautir, að öll ævi bans upp
Eá þvf, verði ekki annað en að leita að Guði — og finna liann.
kTunn finnur Guð þar sem Jesús er. Það sem Jesús segir, það
Sem hann er og vinnur, og það sem hann líður, það leiðir liann
aflt til Guðs. Hjá oss öllum undantekningarlaust er gróður-
Settur liæfileiki til þess að verða góð eins og Guð vill. Að
s°rmu brestur ósegjanlega mikið á, að vér vitum ævinlega
með ábyggilegri vissu hvað sé gott. En það getur runnið upp
^> nr oss eins og sólin í lífi voru. Og Jesús er sól vor og dagur.
er sjáum þar sem liann er vilja Guðs opinberast fyrir oss
‘'tukanlega skýrt. Hvergi í allri veraldarsögunni birtist Guð
sJulfur oss jafn greinilega. Jesús sýnir oss og sannar vilja lians.
Ju honum einum finnum vér, livernig Guðs vilji verður svo
a jörð’u sem á hinmum. Hann einn er oss lieilög opinberun um
S|hferðiskröfur Guðs. Og sá sem vill gera vilja hans mun alltaf
°ötast betur og betur að raun tim, að kenning Jesú er öll
fr« Guði.
I t*egar oss er oröið þetta Ijóst, þá fer oss talsvert að óra fyrir,
‘'uð felast muni í siðferðisboðunum þungskildu og livernig
standi á þeim. Þau eru töluð við sérstök tækifæri til þess að
1 a nienn finna svo Guðs vilja, að þeir vakni við, en þó eiga
'uu við á öllum tímum. Þau eru í líkum anda og sum orð Jesú
eniiiir, vér getum kallað þau fjarstæðuorð, þ. e. a. s. sem eru
núkil til þess að vera tekin í þröngri bókstafamerkingu, og
11 þá fjarstæða, en liafa að geyma andJega skilin heilög
annindi frá Guði, er ekki verða sögð ógleymanlega og rétt á
111111,1 hátt. Þau eru eins og ægilega björt leiftur frá Guði, sem
1 a'thið að láta vilja lians snerta hjörtu mannanna.....
«e fff Jesú var í fyllstu samhljóðan við vilja Guðs. Viljinn
vjjn. binist í orðunum hans þungskildu og ströngu, var sami
Jtnn, 0g kom fram í lífi hans, Guðs vilji. Þannig sýnir þá