Kirkjuritið - 01.07.1969, Side 30

Kirkjuritið - 01.07.1969, Side 30
268 KIRKJURITIÐ framkoma Jesú sjálfs oss, livernig vér eigum að' taka hoft liaos og breyta eflir þeim. Yið liönd honum er engin liætta á, að vér rangfærum þau eða misskiljum. Hræðumst svo ekki þó boð Jesú séu ströng og engin undan- þága gefin. Það er gleðiefni, en ekki ótta né sorgar. Eða viljum vér heldur í raun og veru, að kröfurnar væru vægari og meira slakað til frá hreinum vilja Guðs? Væri það betra að Guð kysi aðeins liálft? Nei, vér látum oss ekki nægja neitt minna en það, sem Jesús sagði. Einmitt þessi boð lians sanna oss það, liversu Guði þykir vænt um oss, liversu mikils hann ætlast til af oss, og hversu dýrðlegt lilutskipti liann hefir fyrirliugað oss. Hverjar afleiðingamar yrðu af því í mannfélaginu á öllum sviðum, að allir menn breyttu eftir þeim, það vitum vér ekki- Það mundi valda algerum byltingum, þar sem ótal mörgu yrði varpað um koll, sem nú þykir ómissandi og sjálfsagt. En þ;l rættust vonir Jesú, þá yrði fullkomið guðsríki á jörðunni, þ11 yrði Guðs ríki svo á jörðu sem á himnum. Hvenær það verður vitum vér lieldur ekki. Það má búast við, að vér sjálf og þús- undir nýrra kynslóða liafi hallað böfði að moldu áður en því verður náð. En svo mikið er þó víst, að nú þegar getum vér séð, livernig Guðs vilji birtist á alveg eins fullkominn bátt °r hann verður á himnum. Og svo framarlega sem vér viljuvi lifa eflir honum, þá munu augu vor alltaf opnast meir og meir, svo að vér komumst hetur og betur að raun um, að kenning Jesú er öll runnin frá Guði og að liann einn er vegurinn, sann- leikurinn og lífið“. Innileiki guðstrúar Ásmundar biskups, birtist þarna berleg11- En höfuðeinkennið virðist mér bvað liann var bundinn Krisl1- Það var ævilangt áhugamál lians, að gera sér sem skýrast11 mynd af Kristi samkvæmt guðspjöllunum, túlka guðshugtakio í ljósi hennar og rekja skyldur kristins manns út frá orðui" og fyrirdæmi Jesú. Ég beld að liann hafi bvorki verið, né langað til að vera lærður trúfræðingur í miðaldastíl. Aftur á móti liafi lionu"1 brunnið sú þrá í brjósti að vera kristinn maður og láta þa^ koma fram í breytni sinni við náungann. Mun hafa samsin"1 því, að „þar sem góðir menn ganga, eru Guðs vegir“. 1'^ þeirrar göngu vildi bann bvetja aðra. Þetta kemur fram í því, að hann birti tiltölulega margaf

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.