Kirkjuritið - 01.07.1969, Qupperneq 31
KIIÍKJURITIÐ
260
raeður sínar í Kirkjuritinu, einkum nýársræður. Aðalefni
Jteirra er brýning þess að stefnt sé að betra mannlífi — ein-
staklinga og þjóða.
Hann liorfir lengst af framundan en gleymir þó ekki að gá
1,111 8x1. Er ríkara að byggja upp og segja til vegar, en að
Uargviðrast yfir fortíðinni eða gagnrýna líðandi tíð.
Einingarliugsjónin, sú að allar kirkjudeildir taki böndum
'ai"an, lireif Ásmund biskup. Hann vék livað eftir annað að
tenni í skrifum sínum.
Hér er ekkert rúm fyrir ritskrá Ásmundar Guðmundssonar
"8 býðingarlaust að víkja að bókum lians hvort heldur guð-
fasðiritum eða predikana söfnum, livað þá nefna nokkrar
8reinar hans.
En rétt er að geta þess, að því fór fjarri að liann ætlaði sér
(l<‘élilega mikið rúm í Kirkjuritinu. Hann vissi glöggt live
'"'kilsvert væri að sem flestir legðu þar orð í belg. Og ég er
andviss um að bann stakk engri grein undir stól vegna jiess
3 Eún bar fram annan boðskap en hann aðhylltist sjálfur.
iómketi flestra um að styðja ritið öfluglega í orðum og
|e,ki sveið hann sárt. En það mein hefur ]»ví miður verið til-
1 .1,lanlegt frá því fyrst var hafizt handa um að gefa út kirkju-
"3 hér á landi.
Ásmundur leit svo á að Prestafélagið gerði fátt jiarfara en
l'°Ei út Kirkjuritið. Og liann sveikst ekki um sinn skerf.
Árið 1959 í lok starfstíma Ásmundar biskups í Jiágu Presta-
féla
agsins var hann gerður heiðursfélagi þess.
Éa
IV
^ S spurði konu, sem þekkti Ásmund biskup lengi, bvað
^i V0eri hugstæðast um hann. Hún svaraði óðara: „Það, að
,rtli lagði aldrei neinum öðrum illt til. Ég heyrði liann ekki
jja 11<;itt lastyrði um nokkurn mann“.
g etla segir nokkuð til um þroska lians og jiað taumhald,
Ei-Ú tamið sér að liafa á sjálfum sér. Því að enginn
r lst Eillger og hann var skapheitur maður alla tíð. Skoðana-
"i og ýtinn, þegar því var að skipta.
.. rainsækinn var hann að eðlisfari, en jiótt liann næði settum
]Q|_l 11r,ii væri mikið og víða til mála kvaddur og skipaði að
1,111 *ðsta sess íslenzkrar kirkju, var liann alla ævi yfir-