Kirkjuritið - 01.07.1969, Page 32

Kirkjuritið - 01.07.1969, Page 32
KIRKJUKITIÐ 270 lætislaus og alþýðlegur í allri framgöngu. Gerði sér ekki mannamun svo ég viti. Rótsterkur íslendingur. Nú þykir mér bezt að minnast þess að liann var mikill mann- vinur. Hann leyndi ekki samúð sinni með þeim, sem bágt áttu, bvort sem þeir böfðu valið sér villugötur, eða or ðið fyrir liarð- inu á lífinu. I biskupstíð sinni átti liann mikinn blut að stofn- un Bláa bandsins, — Iiælis útigangsfólksins. Annað verður bér ekki týnt til af því taginu. Asmundur biskup bélt enga góðverkaskrá sína, og mundi ekki óska að bún væri birt, þótt einbver kynni Iiana upp á sína tíu fingur- Sjálf kynning Iians var til mannbóta. Hann sáði góðu su'ði innan kirkju og utan, sem lengi mun gróa af í landinu. Fyrir mörgum árum sá eg fagra og einkennilega sjón. Það var um hási'1" ar. Inni í lítilli holu í kletti norðan í móti óx bláklukka, ein af ynð's legustu hlómjurtuin á jörðunni. Eg kraup fyrir fratnan liana og tók hugleiða sögu heimar. Vindurinn hafð'i feykt upp þangað hláklukkuf1111 og það staðnæmzt þar og að lokum fest rælur í moldarkornunum, scl" fyrir voru. Smám satnan hafði nálin hækkað og orðið að legg og blöð111" og síðast ofið úr litum sólarljóssins sína hláu krónu, sem drjúpti fagurW og vaggaðist hægt í andvaranum. Og þá skildi eg undrið — lofsönginn sólarljósið á hennar þagnannáli: Þótt hún yxi upp við svo kröpp kj'" mót norðri, þá gátu sólargeislarnir litið inn til liennar fyrst og 6,11 hvern dag, síðast og fyrst, svo að hún gat unnið sína voð. Eg sé ha11,1 enn og les að haki sögu hennar sögu niinnar eigin þjóðar, fátaekr" smárrar, norður við yztu höf. Asmundur GuSmundsson: Skín Ijós yjir landi.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.