Kirkjuritið - 01.07.1969, Síða 33

Kirkjuritið - 01.07.1969, Síða 33
Hjörtur Eldjárn Þórarinsson: Kirkjurnar okkar (*ýSir samkomugestir. Kirkjan mun vera sú stofnun íslenzku þjóðarinar, sem lengst liefur staðið óslitið, því Alþingi, sem að vísu er miklu eldri stofnun, lá niðri um hér um bil liálfrar aldar skeið eftir alda- mótin 1800. Óliætt má fullyrða, að engin stofmm liafi liaft jafnsterk ahrif á fólkið í landinu, á einstaklingana hvern og einn um aidanna röð eins og kirkjan, eftir að lienni tók að vaxa fiskur l»n lirygg á 11. og 12. öld. Þetta fáum við staðfest, hvar sem flettum upp í spjöldum sögunnar, enda liafði kirkjan í J'Jonustu sinni blómann af þeim gáfum og hæfileikum, sem >nstofn okkar bjó yfir. Þannig liefur kirkjan öllu öðru frem- 111 stuð’lað að samliengi í íslenzkri sögu og íslenzkri menningu þjónað sem tengiliður milli landsins harna langt aðskilinna 1 tjnia og rúmi. I hnda þótt íslenzk kirkja liafi alla tíð verið ósvikin grein á ’num mikla meiði alþjóðlegrar kristni, þá er það þó fyrst og enist eftirtektarvert og líklega einstakt, live þjóðleg hún ætíð ur verið. Til að styðja þá skoðun er alveg nóg að minna á i jooiegar fræðiiðkanir í liinum fornu klaustrum í kaþólskum ’ °g svo aftur þann mikla og góða þátt, sem kirkjunnar ,!!entt áttu í sjálfstæðis- og viðreisnarbaráttu þjóðarinnar á 19. nini. Enginn, sem les sögu okkar á því tímabili, getur kom- Zl hjá því að veita því athygli, livað sveitaprestarnir voru a'argir liverjir ótrauðir og vakandi baráttumenn í liði Jóns 'gurðssonar og annarra foringja að lionum liðnum. Líklega ,|<ifur aldrei verið vakin á því fvllilega verðskulduð atliygli, lverja meginþýðingu það hefur haft á sögu okkar og þjóðern- að kirkjan hefur verið sú ramíslenzka stofnun frá upp- _°S ti] þessa dags, sem raun ber vitni um. 11 heyrist oft og mikið um það talað, að álirifa kirkjunnar h ' 1 itunna í þjóðlífinu heldur en áður var, og að tök liennar

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.