Kirkjuritið - 01.07.1969, Qupperneq 36

Kirkjuritið - 01.07.1969, Qupperneq 36
KIRKJURITIÐ 274 Á ytra borðinu hefur flest breytzt, sem við lifum og hræruiust í, umhverfi mannsins og lífsvenjur, en innifyrir situr allt við það sama. Sama lögmál stjórnar lífi og dauða, söm er slóðin, sem kynslóðirnar ganga frá vöggu til grafar. Og kirkjan ei' staðurinn, Jiar sem þesum sannindum er fastast Jirýst imi í vit- und okkar. Hvergi annarsstaðar skynjum við betur samband okkar við gengnar kynslóðir né finnum skýrar tengslin við sögu ættstofns okkar í landinu. M. a. af Jiessum sökum eigum við að sýna kirkjunum okkar og kirkjustöðunum fyllstu ræktarsemi. Ég lieyrði einu sinn> sr. Sigurgeir heitinn Sigurðsson liiskup ræða um kirkjurnar eittbvað í þessum dúr. Það var þegar hann vísiteraði lier 1 prófastsdæminu skömmu eftir 1950 og hélt stutt erindi eða predikun í Tjarnarkirkju. Hann talaði um það, livað sér lilýn- aði alltaf um lijartaræturnar, Jiegar liann kæmi í nýja sveil á Jiessum ferðum sínum og litaðist um og sæi byggðina blasa við sér. Það væri fögur sjón í glöðu sumarveðri, og svo stöðvast augað við sóknarkirkjuna, Jiar sem liún kúrir í látleysi sin" heima á einhverjum bænum oft eins og miðdepill byggðar- innar. „Þá og þá fyrst verður myndin lieil, og alveg óaðfinnan- leg“, sagði biskupinn, ,,J>á skynja ég mjög glöggt samban'l mitt við fyrirrennara mína og ég finn með djúpum unaði, flð Jiað er gott að vera þjónn Guðs í kristnu landi“. Við eigum í þessu liéraði margar sóknarkirkjur og forn- fræga kirkjustaði. Mér telst til, að Jiað séu 22 kirkjur þjóð’ kirkjunnar í Jiessu prófastsdæmi. Og fyrir þá, sem eins og e>- hafa yndi af að lieyra fögur nöfn, skal ég nefna alla kirkj11 staði okkar. Hvanneyri (Siglufjörður), Ólafsfjörður, Kvn' bekkur, Grímsey, Hrísey, Ufsir, Tjörn, Urðir, Vellir, Sta’i'1) Árskógur, Möðravellir (Hörgárd.), Bakki, Ytri-Bægisá, GU'"1 bær, Lögmannsblíð, Akureyri, Griuid, Saurbær, Hólar, Möði" vellir (Eyjafj.), Munkaþverá og Kaupangur. Hljómar Jietta ekki fagurlega. Er Jietta ekki eins og brot n liljómkviðu? Mér finnst ég lieyra óm af bergmáli sögunnar * einum saman nafnalista eins og Jiessum, svo mjög sem Iie^* kirkjusetranna eru samofin sögu liéraðs, lands og Jijóðar. Mig langar til með Jiessum orðum mínum, tilheyrendo1 góðir, að minna ykkur á þessa staði, þessar fornlielgu J'11’ stöðvar kristninnar í bér aöinu. Ég vil, að þið, sem í bæjunu111

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.