Kirkjuritið - 01.07.1969, Side 37

Kirkjuritið - 01.07.1969, Side 37
KIRKJURITIÐ 275 húið, látið ykkur meir en nú varða gengi og velferð sveita- kirknanna. Ég sting upp á, að þið lieimsækið þær meir en þið gerið, lítið inn í þær, þegar þið eigið leið li já. Kirkja á ævin- 'ega að vera opin, hverjum sem inn vill ganga. Ég álít, að það liafi góð áhrif á flesta menn að ganga í kirkju, jafnvel ]>ótl ekkert orð sé sagt og ekki niargt að sjá. Það er sama, hve hrörleg kirkjan er, það liggur í loftinu einhver andblær lielgi °g hátíðleika, sent snertir streng í brjóstum flestra manna. Það a ser án efa fyrst og fremst trúarlegar orsakir, en það er líka hlfinningin fyrir þ ví, að maður standi í fótsporum horfinna ynslóða, sem leituðu Guðs á þessum sama stað. Það væri líka hollt fyrir þá, sem eiga að annast um sóknar- irkjurnar. Það væri aðhald, sem sumsstaðar er ekki vanþörf u- Því miður er það æði misjafnt hve söfnuðir eða sóknar- J*ffndir leggja mikla alúð við kirkj ur sínar og ekki síður 'rkjugarða. Óvíða mun að vísu fiunast jafnbágborið ástand irkju ejns 0g þeirrar undir Jökli, sem skáldið lýsir. En þó er a®tandið nokkuð I þá áttina á einstaka stað. En áðu r en slíkt er fordæmt er skvlt að geta þess, að margir S('fnuðir nú á dögum eru afar fámennir, oft helmingi fámennari ‘u þeir voru fyrir einum eða tveimur mannsöldrum síðan. ao er grisjun byggðarinnar, sem hér segir til sín. Ég er sjálf- !,r * sóknarnefnd, þar sem söfnuðurinn allur er einar 90 sálir j ‘ e- einn liundraðasti liluti af söfnuði Akureyrarkirkju, og eru *° '*I fámennari söfnuðir í Eyjafjarðarprófastsdæmi. 11 grisjun byggðanna og fámenni safnaða má ekki verða til u kirkjurnar níðist niður og kirkjugarðar falli í órækt. Og ajinleikurinn er sá, að það er ekki fyrst og fremst að kenna J'Uskorti ef svo fer h einum og einum stað og jafnvel ekki laskorti, lieldur fyrst og fremst skorti á smekk og ræktar- aj,rih En sem betur fer eru dæmin um hið gagnstæða miklu §engari og það má fullyrða, að skilningurinn á því fer vax- ( b að samtíðin á skyldum að gegna við kirkjurnar bæði i ^lla hðna tímans og vegna þess hlutverks, sem við ætlum ’n t siðrænu og þjóðlegu uppeldi komandi kynslóða. 'nhverjum ykkar kann nú að þykja sem þetta erindi mitt Grtl h’tið það sem auðvitað er aðalinntak og tilgangur kirkju- v-jhnrhfs í landinu, þ. e. að vinna hjörtu fólksins til fylgis fngnaðarerindi Krists og efla siðgæðið í landinu.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.