Kirkjuritið - 01.07.1969, Síða 38
KIBKJUBITIÐ
276
Eii ég tók nú jþessa stefnu alveg af ásettu ráði, þar sem ég
þóttist vita að megnið af því, sem flutt yrði á kirkjuvikunni
væri á því sviði, svo að þessar hugleiðingar mínar kynnu að
auka á í jölbreytnina og breikka viðfangsefnið.
Auðvitað geri ég mér alveg ljóst, að enginn og ekkert lifir
lengi á foruri frægð einni sanian, kirkjan ekki lieldur. En ég
er sannfærður um, að henni er lífsnauðsyn að geta lagað sig
eftir breyttum tímum bæði í boöun fagnaðarerindisins, þar á
meðal túlkun biblímmar, og í leit að viðfangsefnum. Og niéi'
virðist, að kirkjunnar menn séu æ fleiri að sannfærast um
þetta og séu nú meir en nokkru sinni fyrr að beina kröftuni
hennar að lausn aðsteðjandi vandamála staðar og stundar. Við
sjáum það í vaxandi viðleilni liennar til að ná tökum á upp"
eldi æskunnar, jafnframt því sem erfiðleikar heimilanna fara
vaxandi í því efni. Og við sjáum það í vaxandi átökum kirkj'
unnar á alþjóðavettvangi í tilraunum hennar til að leysa risa-
vaxin vandamál heilla þjóða, sem allir aðrir virðast hafa
gefizt upp á. Á báðum þessum sviðum er okkar íslenzka þjóö-
kirkja starfandi af miklum áhuga. Ég trúi því, að með engu
öðru móti geti kirkjan betur áunnið sér tiltrú og virðingu °S
fylgi fólks almennt, heldur en með því, að útfæra þannig kær-
leiksboðun Krists í verki, þótt við erfiðleika sé að etja, sein
gætu virzt óyfirstíganlegir.
1 þessu sambandi get ég ekki stillt mig um að minnast 3
starf, sem imnið er af kristnum Islendingum í Afríku, þut*
ekki sé það víst neitt á vegum þjóðkirkjunnar. Það er íslenzka
kristniboðið í Konsó. Ég hef sem lesandi Bjarma fylgzt nokk'
uð með starfinu þar og einnig af lestri bókar Felixar Ólafssonai
um fyrstu ár kristniboðsstöðvarinnar. Og ég verð að segja þa^’
að ég er fullur aðdáunar á þessu fólki, sem þar vinnur og liefur
unnið með kjarki og þolgæði gegn yfirþyrmandi erfiðleiku"1
með ónógan stuöning við bakið að heiman og oft við skilninc'"
leysi og jafnvel beinan fjandskap ríkjandi afla á staðnuin.
lield, að engir Islendingar hafi unnið hetjulegra starf á síðarl
árum lieldur en þessir sem þó lieyrast svo sjaldan nefndir, °S
fólk kannast ekkert við. Nei, kirkjan lifir ekki á fornri fraJr''1
og minningum þess liðna einum saman, það hef ég vilj“*
undirstrika með því, sem ég nú hef sagt. En þar fyrir má hul’
ekki vanrækja þann Iduta sinn, sem stendur djúpum rótm11