Kirkjuritið - 01.07.1969, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.07.1969, Blaðsíða 41
KIRKJURITIÐ 279 sem er kostameira. Munu þau mörg liér við landamærin og 'Uorg, sem fjær liggja. Veljum vér eittlivert þeirra getum vér Vflenzt þess að afla oss meiri orðstírs. Það er vissulega skynsam- ^egt að sigursæl þjóð fari þannig að ráði sínu; eða hvenær oss að gefast ágætara tækifæri til þess en nú, þegar vér höfum yfirráð svo margra manna og allrar Asíu“. Kýrus ''lýddi á mál þeirra og lét sér fátt um finnast ráðagerðimar. «Þér skiduð taka þetta ráð“, sagði liann, „en ef þér gerið það, skuluð þér vera við því búnir að vera ekki lengur stjórnendur öeldur þegnar. Blítt land elur bljúga menn; dásamlegir jarð- fVextir og hraustir bermenn vaxa ekki á sama akri“. Þá skild- lst Persum að Kýrus var þeim glöggskyggnari og þeir liurfu af tlmdi lians þess sinnis, að þeir kusu fremur að ráða ríkjum lrjóstugra fjallslilíða, en bokra sem þrælar í yrktum dölum“. Þetta þótti Herodot lienta að leggja löndum sínum liinzt á tninni. ‘Ingðarmúl œskunnar ^kólaumbætur margvíslegar eru á döfinni í Svíþjóð. Að því Þ’efni bafa skólayfirvöldin lagt sextíu og eina spumingu fyrir «00 15 ára unglinga í því skvni að kanna helztu áliugamál l'eirra. Það kom upp úr kafinu að langflestir, eða 83% töldu niestu varða eftirtalin atriði: a ^þáttamál. jjStir og kynlíf. verju sæti að þjáningarnar eru svo miklar í veröldinni. vriða H Jarmálin. vort flýta megi fyrir dauðánum. vturlyfjamálin. ^uglingarnir voru í öllum landslilutum til sjávar og sveita °g í f jölmörgum borgum. •*■% játuðu að unnt væri að vera góður án þess að trúa á 'uiS. F' ■ lnnntungur (um 20%) kváðust þeirrar trúar, að Jesús e i framkvæmt kraftaverk og risið upp frá dauðum, Biblían ri áreiðanleg og bænin mikilsverð. Þykir þetta eftirtektar- ert með bliðsjón af því, að vitað er að örlítill hluti þessara

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.