Kirkjuritið - 01.07.1969, Blaðsíða 45
KIRKJURITIÐ
283
UlDgengni heima fyrir, en brýnum ekki nægilega fyrir ]ieim
háttvísi utan heimila sinna.
hannig getur það oftlega skeð að barn, sem að öllu jöfnu er
hýrlingi líkast í návist foreldra sinna, verður villingur í hópi
felaga sinna utan dyra. Um þetta eru fjölmörg dæmi, sem ekki
'erða vefengd. Hitt er því miður einnig mjög algengt, að for-
eldrar láta sér algjörlega á saina standa, hvernig böm þeirra
legða sér úti á götunni, og ekki er fátítt að hegðunarvandamál
arua á almanna færi, sé afsakað með því að þau séu börn.
Það gleymist því miður of mörgum, að börnin eru spegil-
UlVnd þeirrar siðvöndunar, sem þau alast upp við.
Börn nútímans alast fæst upp við signingar og bænalestur,
<:’Us °g tíðkaðist áður fyrr. Það er áreiðanlegt, að það liefur
'Uargvíslega góð áhrif á uppeldi barna að þau séu í æsku
Ullnnt á það með fallegum bænaversum að vera góð höm. Upp-
endunx nútímans hefur ekki verið lagt upp í hendur neitt,
Sf'u keinur í stað bænarinnar, til að hrýna fyrir börnum góða
*1 °g tillitssemi í daglegum samskiptum við aðra og í um-
b°ugni við annarra verðmæti.
j V lu» sem höfum þann starfa með höndum, að fegra og prýða
°rgina þurfum að liorfast í augu við það vandamál, að um-
beugni barna og unglinga og jafnvel einnig fullorðins fólks, er
v ur niargfalt viðsjárverðara eyðileggingarafl en ógnvekjandi
l<l'uiar, langvinnar vetrarliörkur og þrálátar rigningar.
j. Ju mætti vissulega gera margfalt meira í ræktunar- og
^egrunarmáluni borgarinnar, ef umgengni væri betri en raun
.a' Stómm liluta þess fjármagns, sem varið er til þessara
tjj a Ur horgarsjóði, sameignarsjóði útsvarsgreiðenda, er varið
að lagfæra skemmdir, sem verða á gróðursvæðum horgar-
Ular af nianna völdum.
g etta er vandamál, sem öllum borgarbúum er fyllilega Ijóst.
getur valdið tugþúsunda tjóni með óartarskap sínum, og
]]011 lless fæst ekki bætt. Enginn er óhultur með eignir sínar,
1 einstaklingar, né opinberir sjóðir.
Se Iar °^ar er hví miður of oft það, að lofa Guð fyrir, að það
j 1 °kkar barn, sem var sökudólgurinn, án þess þó, að vita
áh 1 ^11 Vlssu? að svo liafi ekki verið. Við vísum frá okkur
^ittni og gerum kröfur til annarra foreldra eða jafnvel
una. En það er ekki hlutverk skólanna að koma í okkar