Kirkjuritið - 01.07.1969, Síða 47

Kirkjuritið - 01.07.1969, Síða 47
Bækur ÁLÖG OG BANNíIELGI Slcrúö hejur Á rni Óla Setberg 1968 Less sjást glögg merki víða að alliygli manna og áhugi beinist nú »>eira að dulrænum efnum en var »»> nokkurt skeið. Rannsóknir Vl8indamanna á dulvitundinni eiga drjúgan þátt í því. Sannleikurinn er sá að tillöiulega fáir geta dulist bfiss, að það er heimur hak við heiminn. Eða „eitthvað“ eins og sumir vilja orða það. Þjóðtrúin, »*óöir þjóðsagnanna, er enginn hel- *,er tilbúningur. Hún er meiri og »*inni rökum studd. Stundum til- Liiningu að mestu, en óteljandi sinnum líka vitrunum og sýnum og úþreifanlegum vitnisburðum. Auður þjóðsagna okkar er ekki j ur fólginn í skemmtan þeirra. )®r eru að mestu leyti ókönnuð »ama, sem einhvern tíma verður 8*'afið í eftir margs konar fræðslu 11,11 dularöfl tilverunnar, innri og ytri- Undur þess óþekkta heims, l’e,u okkur er ólílct nær og vafa- .1,1181 miklu þýðingarmeiri en tungl- “ °g stjörnurnar. Lessi hók snerlir einn þátt liinna ornu fræða. Trú manna á álög °g bannhelgi ákveðinna staða. Þessi ,ru er Við líði þann dag í dag um u 1 Isnd. Hún er studd fjölmörg- 11,11 vitnisburðum, sem ekki verða eilgdir ef nokkurrar sanngirni er ^a‘*t. Hitt er skyll að jála að ekki ,1; Udlvíst hvaða öfl húa þar að »aki. ræðimennska Árna Óla er lön andskunn, enda undravert liv .'j1111 þefur skráð af því tagi, ha 1 eshók Morgunblaðsins uni fjöl l,r‘l °S í mörgum bókum upp síðkastið. Flestar þcirra fjalla um Reykjavík, en þessi er safn stuttra sagna, sem safnað er úr öllum sýsl- um og tveim kaupstöðum að auki. Fyrst er fróðlegt forspjall. Meginhluti sagnanna er áður prentaður í þjóðsagnaritum og á víð og dreif. En allmargar liefur höfundurinn sjálfur skráð. Gæðin og gildin eru misjöfn og eins og gefur að skilja þar sem efnið er af sama toga, verður uppistaðan og ívafið næsta keimlíkt í þeim flestum. Oftast að ekki má slá vissa bletti í landareign, nema illt hljótist af, einkum skaði á skepn- um. En einmitt þessi rauði þráður hendir til ákveðins dularmáttar. Bókiu mun hafa verið mikið keypt og væri vel, ef hún m. a. ýtti undir það, að skráðar yrðu ýmissar heimildir frá síðustu árum, sem áreiðanlega eru til víðs vegar, um þessi efni. Gerð hókarinnar cr forlaginu til sóma. ORGANISTABLAÐIÐ I. tbl. 2. árgangs er nýlega komið út. Á kápunni er mynd al Kjartani Jóhannessyni, sem orðinn er liálf áttræður. Á Gunnar Sigurgeirsson við hann viðlal. Meðal annarra greina eru: Um rafeindaorgel (þýdd). Um Karl Straube e. dr. Pál ísólfsson. Minningargreinar um Sigurð Þórðarson, Jónas Helgason, Björn Kristjánsson og Pétur Sig- urðsson, mcrka og kunna menn á sviði tónlista og á víðari vettvangi. Einnig fjöldi fréttagreina. Blaðið er í einu orði sagl hið' vandað'asta.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.