Kirkjuritið - 01.07.1969, Qupperneq 48
INNLENDAR FRÉTTlR
Einar Sigurbjörnsson, Einarssonar, biskups lauk guðfræðiprófi nú í vor
og var vígður til Ólafsfjarðar 22. júní sl.
Frá Kálfatjarnarkirkju. Á árinu 1968, liinn 7. júlí, var miunst 75 ára
byggingar- og vígsluafmælis kirkjunnar með liátíðlegri messu. Sóknar-
presturinn séra Bragi Friðriksson þjónaði fyrir altari fyrir predikun og
skírði eitt barn. Fyrrverandi sóknarprestur kirkjunnar séra Garðar Þor-
steinsson steig svo í stólinn og flutti liátíðlega ræðu og þjónaði svo fyrir
altari.
Að aflokinni messu var farið í samkomubús hreppsins og drukkið
kaffi í boði kvenfélagsins Fjólu, er var mjög myndarlega framreitt. Séra
Bragi Friðriksson setti samkomuna og flutti ávarp, formaður sóknar-
nefndar Erlendur Magnússon flutti stutt ágrip af sögu kirkjunnar, Jó»
Helgason frá Litlabæ flutti ræðu. Kirkjukórinn söng undir stjórn organ-
istans, Guðmundar Gilssonar. Margt var af eldra safnaðarfólki og setti
þetta allt liátíðlegan og virðulegan svip á daginn og minntust margir
kirkju sinnar með’ gjöfum.
Erlendssína Helgadóttir frá Litlabæ kr. 4000, Jón Helgason frá Litlabie
kr. 2000, Sigurjón Jónsson frá Hátúni 2000, Jónína Magnúsdóttir fr®
Ásláksstöðum 1000, fullorðið fermingarbarn úr Njarðvík kr. 1000, annað
fullorðið fermingarbarn, Njarðvík kr. 1000.
Áður á árinu bárust kirkjunni minningargripir frá Þorsteini Jónssyn'
rithöfundi kr. 25.000 til minningar um konu sína, Gróu Árnadóttur,
Þorsteinssonar prests á Kálfatjörn en bún lézt 15. des. 1967. Frá börnuW
Símonar Símonarsonar og Dóru Guðmundsdóttur lil minningar unJ
foreldra sína kr. 20.000.
Samkvæmt ósk gefenda var báðum þessum stóru og höfðingleS"
gjöfum varið til nýrra bekkna í kirkjuna, sem áður á árinu bafði verið
gefið til. Yar þeirra gjafa getið fyrir það ár og voru bekkirnir í fyrsta
sinn notaðir við afmælið.
Einnig bárust kirkjunni eftirtaldar gjafir.
Yið undirrituð gefmn bér með kr. 10.000 í orgelsjóð kirkjunnar 1,1
minningar um hjónin Einar Einarsson og Margréti Hjálmarsdóttur siðas1
til heimilis að Bergskoti á Vatnsleysuströnd.
Höfða, 5. júlí 1968.
Þórarinn Einarsson og Guðrún Þorvaldsdóttir, börn og fósturbörn.
Við undirritaðar gefum liér með kr. 2000 í orgelsjóð Kálfatjarnar-
kirkju til minningar um Aðalstein Jóhannsson frá Litlu-Fellsöxl.
Borgarnesi 5. júlí 1968.
Unnur Þórarinsdóttir frá ILöfða, Gunnþórunn Aðalsteinsdóttir, Jóhanna
Aðalsteinsdóttir,
Blóm og heillaskeyti bárust frá kirkjum og einstaklingum.
Áheit á árinu frá Guðmundi Valdimar kr. 600, Ingu kr. 200, GuðrúW1
Þorvaldsdóttur kr. 50.
Fyrir allar þessar gjafir, vinsemd og hlýhug til kirkju og safnaða*
Kálfatjarnarsóknar færuni við gefendum bugheilar þakkir með ósk
farsælt ár og framtíð alla. — Sóknarnefndin.