Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1970, Page 4

Kirkjuritið - 01.04.1970, Page 4
146 kiRKjunitib liirðir var án efa í liuga þessa ofsótta fólks ímynd Krists, seJB gekk út í dauðann til að leiða lijörð sína til lífsins. Og þegar vér lítum aftur í guðspjallið á frummálinu, þ® sjáum vér að þýðingin: „Ég er góði liirðirinn“, nær naumast öllu því, sem í orðum frumtextans felst: „Egó eimi ho poimen Iio kalos“, mætti eins vel þýða: Ég er hirSirinn fagri, eða liii'fi' irinn yndislegi. Gríska lýsingarorðið kalos, sem liér er þýtt með góSur, mætti eins vel leggja út á liinn veginn, enda ran11 merking þessara orða mjög saman í grísku máli: Hið góða var fagurt, liið fagra gott. Helgifarir fornþjóSa Guðsdýrkun meðal Grikkja og ýmissa annarra fornþjóða vat talin með liinum yndislegustu athöfnum, sem unnt væri að taka þátt í. Má í því sambandi minna á það, sem í Davíðssáln1' um stendur: „Ég varð glaður, er menn sögðu við mig: GÖng' um í liús Drottins!“ Þannig voru lielgifarir taldar meðal fornþjóða með hátíðum lífsins. Lotningin fyrir því guðdómlega, heilaga og góða, vat réttilega talin hin æðsta fegurðarnautn. Þetta endurspegla9^ meðal annars í þeirri viðleitni um aldirnar að byggja selJJ fegurst guðshús. Guðsdýrkun er ekki aðeins fólgin í liinun1 svokölluðu dyggðum, heldur einnig í skynjun sannrar fegur^' ar. Það, sem ljótt er og leiðinlegt getur aldrei verið frá GuðJ komið, heldur gerist það í myrkrinu fyrir utan. Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum virðast sumir veta þeirrar skoðunar nú, að allt sem trúarbrögðum viðkemur se frámunalega leiðinlegt. Þetta sést meðal annars á því, inargir sækja hina lélegustu skemmtistaði fremur en guðshú9’ og lesa hinar aumustu bókmenntir fremur en Nýja testamenti^' Af liverju getur þetta sprottið nema af gersamlegum misskih1' ingi á því, hvað trúin er og um hvað trúarbrögð fjalla? Allir eru aS leila hamingjunnar Ekkert kemur okkur meira við en okkar eigið líf og annai'1'11’ upphaf þess og örlög, og hvernig unnt sé að gera þetta h unaðslegt og blessunarríkt. Allir eru í raun og vem að liamingjunnar, en kunna bara ekki rétt tök á því að fillli:l liana.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.