Kirkjuritið - 01.05.1970, Blaðsíða 5
KIRKJUHITIÐ
195
kinur Jónsson myndliöggvari sagði mér elsknlega sögu:
1 Kaupmannahöfn komu saman til liátíðar margir norrænir
listanienn. Ýmsir liöfðu þeir verið félagar á námsárum en
s]aldan liitzt á seinni árunum. Síðastur gekk inn í veizlusalinn
Sania]I málari með konu sína. Hann nam staðar fyrir innan
'lyrnar og litaðist um. Hann þekkti mörg og kær andlit gam-
alla vina, en konurnar ýmsar voru lionum ókunnar, aðrar en
l'ann átti von á. Gamli málarinn liorfði hlýlega lil konu sinnar
sagði síðan stundarhátt: „Afsakið mig, að liér er ég kom-
llln "icð mína gömlu Karen.“
Ei' ekki stundum eittlivað svipað farið eldri kynslóðinni,
Sein stendur andspænis þeirri yngri með sinn gamla trúarlieim,
sei" unga kynslóðin skilur ekki, vill ekki? Gömlu kynslóðinni
Pykir vænt um sína „gömlu Karen“, en er stundum of feimin
'ið að játa það hiklaust.
]>eKar ég kynntist fyrst liinu mikla liöfuðriti Fr. Heilers um
U l""a, svo merkilegu verki, að engu verulegu liefur verið við
það hætt síðar í full fimmtíu ár, — þá kynntist ég þar bæna-
1 1 ekki-kristinna manna, háleitara en ég liafði áður vitað
að var til. Ég varð forviða, kannski litlu síður en kristnu
'"ennimir í Sesareu, er þeir fundu sjálfan heilagan anda lijá
einingjum. Einingin að haki fjölbreytninnar í bænalífinu er
"ndursamleg. Þú getur tekið saman fegurstu kristilegu bæna-
°k ur bænabókum ekki-kristinna manna, ef þú skiptir aðeins
11111 ""f" á lionum, sem beðinn er.
—laárum mínum var rekinn bér nokkur áróður fyrir
""dhatrú og hennar vegsemd. Skáldkonan Ólína Andrésdóttir
].leyr®i l'ann boðskap, en gat ekki orðið samferða. Hún kastaði
ain vísu, sem engan meiddi en endaði á þessum ljóðlínum:
„Ég liehl mina gömlu, grýtlu leið
og geng hana í Jesú nafni.“
Sælir
betri
l'eir, sem í hans heilaga nafni ganga, enginn vegur er
en vegurinn lians. En vegir Guðs kunna að vera fleiri.