Kirkjuritið - 01.05.1970, Side 6

Kirkjuritið - 01.05.1970, Side 6
KIKKJ UKITIÐ 196 Ég þakka Guði i'yrir kristna trú, en J>að er ekki mér að Jiakka, að ég er kristinn. Sá vegur var valinn fyrir mig, og ég Jiakka Guði fyrir Jiað. En eftir jiví, seni ég lief kynnzt trúarbragða- lieiininuin betur, verður meiri og meiri lotning mín fyrir anðlegð lians og fjölbreytni, og um lcið undraverðri einingu að baki fjölbreytninnar. Hvers vegna sendi ég Kirkjuritinu þessar bugleiðingar í livita- sunnulieftið ? Vegna J)ess að hvítasunna er liátíð andans, beilags anda. Og lieilagan anda skil ég fyrst og fremst sem „sannleiksandann“, er Jóhannesarguðspjall segir frá, andann, sem leiðir kynslóðirnar í leitinni að ljósi og sannleika. En se andinn einn, að baki þessa alls, verður skiljanlegt, hve undur- margt er sameiginlegt liinum æðri trúarbrögðum þrátt fynr margvíslegan ytri búning. Sé andinn einn að baki opinberun- arinnar á ólíkum stöðuni og öldum, er einingin að baki fjöl" breytninnar í trúarlieiminum skiljanleg, andinn einn gefin11 bæði lieiðnum mönnum og kristnum, J)ótl innblásnir mem1 túlki reynslu sína með mörgu móti, — einu móti austur í álfn, með öðru móti á Vesturlöndum. Ég vík aftur að þeirri góðu konu, sem veitti mér þungar átölm fyrir Jiað, sem bún kallaði niðurrif, þegar ég liafði bent á, sitt livað Jiað, sem vér liöfuin talið einkaeign kristindónisins’ liafi verið til í öðrum trúkerfum löngu fyrir daga Jesú Krist'- Um það langar mig að segja þetta: Sannindi trúarinnar verða mér ennþá dýrmætari þegar e» veit, að þan liafa vakað fyrir vitrum mönnum víðs vegar nn’ beim, og að ekki í einum átrúnaði aðeins, lieldur í ýmsuOJ trúarkerfum og trúarbrögðum öðrum liefur lieilagur aI11 verið að verki og veitt innblástur og opinberuu heilögnn1 mönnum, þótt túlkun Jieirra á reynslu sinni hafi orðið me< ýmsum liætti og umbúðirnar margvíslegar. Frá Jiessu sjónar borni séð verður lieilagur andi mér dýrmætari og voldugri e” ef liann liefði verið að verki í einum trúarbrögðum aðeU1* en léti afskiptalausan langsamlega mikinn bluta mannkyns. Uppsprettulindir eru margar. Lindin sem spratt upp í Í°l

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.