Kirkjuritið - 01.05.1970, Page 8

Kirkjuritið - 01.05.1970, Page 8
Hvítasunna 1970 BoSskapur frá forsetum A Ikirkjuráðsins Hvaff gerist næst? Enginn veil J)að. Vér vitum ekki, Iivað oss kann að liöndum ai\ bera næstu klukkustund eða næsta dag- Vér vitum ekki livaða ný vandamál, nýjar uppgötvanir morgun- dagsins leggja oss á lierðar. Vér vitum ekki, hvort máttur vis- indamannanna til að segja fyrir um og hafa stjórn á framtíð- inni verður notaður til ])ess að gera oss hamingjusamari, eða auka á vonleysi vort. Vér vitum ekki livort getuleysi vort til að útrýma liungri, óréttlæti og mengun leiðir til ofbeldis, sem enginn fær rönd við reist, eða l)vort tilraunir vorar til ])ess að horfasl í augu við ])essi vandamál nægja til að tryggj8 friðsamlegar framfarir í réttlátari lieimi. Margir, karlar, konur og börn, vita ekki, livort þeir hafa þrótt til að lifa til morguns, fæðu til næsta máls, von til næsta dags. Vér, kristnir menn, vitum heldur ekki, hvað kirkju vorri getur að höndum borið, eða jafnvel hver örlög kunna að bíða trúar vorrar. Orygg)s' leysi vort og ótti lialdast í hendur. Það er rétt að liorfast í augu við vanþekking vora. Vér höf- um frelsi til að liorfast í augu við ótta vorn. Vér eigum ser- staklega að gera það um hvítasunnuna. Því að vér vitum, að andi hans, sem reisti Jesúm Krist frá dauðum (Róm. 8, 11) er gefinn mönnum og konum, sem fylgja þeim sama Jesú Kristn Hann er andi liins lifanda Guðs, en líf hans er kærleikur, og máttur hans er oft hulinn, en ævinlega ósigraður. Þetta vitum vér, af ])ví að vér höfum séð líf hans og kærleika, mátt han® og sigur í Jesú Kristi, Drottni vorum. Máttur og nálægð Jesú Ivrists var máttur og nálæ gð Guðs. Því gerðust kraftaverk. Hann vann bug á sjúkdómum og öll" illu. Menn urðu vitni að valdi hans og trúðu. En eigi að síð"r var Jesús yfirgefinn, hann þjáðist valdalaus í höndum þeirra, sem vald liöfðu og leið dauðann. Þá fengu lærisveinar hans að vita, eins og oss er gefið að vita, að Guð hafði reist ham1

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.