Kirkjuritið - 01.05.1970, Page 9

Kirkjuritið - 01.05.1970, Page 9
KIRKJURITIÐ 199 frá dauðum. Þetta líf lians er líf Guðs í lieiminum, oss mönn- unum til lífs og hjálpræðis. Þessi vitneskja um mátt Guðs og nálægð Guðs, gefin oss með upprisu Jesú Krists, var staðfest og er staðfest með gjöf heilags anda. Þannig vitum vér, að vér erum ekki látnir einir eftir með þekkingarskort vorn, að vér enim ekki yfirgefnir í ótta vorum og veikleika. Það er rétt að horfast í augu við vanþekkingu vora. Vér höfum frelsi til að liorfast í augu við ótta vorn. Vér höfum einnig frelsi til að játa mistök vor, kristinna manna, mistök þeirrar kirkju, sem á að vera trú því, sem Guð hefur gefið henni. Því að jiað er Guð, sem gefur, Jiað er Jesús Kristur, sem þjáðist og rís aftur upp. Það er Andinn, sem starfar hið umra með oss, líður og endurnýjar. A hvítasunnunni biðjum vér yður að horfast í augu við vanþekkinguna, óttann og mistökin og gleðjast á ný. Því að það, sem vér í sannleika þurfuin að horfast í augu við í jjeim spurningum, sem vér getum ekki svarað, í þeim staðreyndum, sem valda oss ótta og í jieim mistökum, sem liafa orðiö áfall fyrir vitnisburð vorn, er heilagur andi lifanda Guðs, Iiið sanna líf og nærvera Jesú Krists, hans sem gjörðist vor vegna maður °g lifir með oss og fyrir oss. Það er liinn lieilagi andi, sem gefur oss styrk til að vinna ný verk, eignast nýja von og ganga ný spor í átt til réttlætis, friðar og fullkomnara lífs. Að lokum minnum vér yður á liin postullegu orð: „Endur- nýist í anda liugskots yðar og íklæðist liinum nýja manni, sem skapaður er eftir Guði í réttlæti og heilagleika sannleik- ans.“ Ef. 4, 23. (Frá li iskupsst nf u) GuiV er dulinn, enginn maiVur þekkir mynd hans. Enginn hefur kannaiV veru lians. Nafn lians er huliiV. ÞaiV er leyndardómur öllum hörnum hans. Honum eru gefin mörg nöfn; fleiri en nokkur veit tölu á. Forn-Eifypzkl.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.