Kirkjuritið - 01.05.1970, Síða 11
KIRKJURITIÐ
201
heilbrigð 11 einkalífi, heimili og Iieilsu, jafnvel lífinu sjálfu,
sakir ofurkapps.
Þess er heldur ekki að dyljast, að þeir menn eru til, sem
virða engin vé, ef fjárvon er annars vegar. Þeirra sýkta liugsun
er m. a. á hak við það vandamál, sem nú er í vaxandi mæli
að aflijúpa alvöm sína: Neyzlu eiturlyfja.
Ekkert góðæri kemur að lialdi, ef andlegu verðmætin eru
vanmetin, gleymd eða til þurrðar gengin. Engri j)jóð eða ein-
staklingi getur famast vel, ef afstaðan til verðmæta er röng,
afvegaleidd og sjúk.
Komum saman á bænadegi og færum GuSi þakkir fyrir gengi
°g gœfu, biSjum hann um styrk og hjálp í öllum ytri erfiS-
leikum. BiSjum hann umfram allt, aS liann láti sitt heilaga
orS og anda leiSa landsins börn, svo aS allt gengi megi aS gœfu
verSa og öll barátta aS blessun.
Sendi liér með hvítasunnuboðskap Alkirkjuráðsins.
Bæn
Megi styrkur Guð's efla oss.
Megi kraftur Guðs varðveita oss.
Megi vizka Guðs upplýsa oss.
Megi hönd Guðs vernda oss.
Megi vegur Guðs liggja opinn fyrir oss.
Megi skjöldur Guðs hlífa oss.
Megi englar Guðs varðveita oss
fyrir vélabrögðum hins illa og
tálsnörum veraldarinnar.
Kristur sé með oss.
Kristur gangi fyrir oss.
Kristur búi í oss.
Kristur sé yfir oss.
Lát oss, ó Drottinn, njóta frelsunar þinnar,
þennan dag og um aldir.
Skt, Palrick,