Kirkjuritið - 01.05.1970, Page 12

Kirkjuritið - 01.05.1970, Page 12
Björn Björnsson, prófastur: Sr. Guðbrandur Björnsson fyrrv. prófastur Tíminn líður. Með straumi lians berast burt vinir og samferða- menn. Einn úr þeim liópi var sr. Guðbrandur Björnsson, fyrr' verandi ])rófastur, en bann lézt á sjúkrahúsi í Reykjavík þann ÖO. apríl síðastliðinn, eftir langvarandi vanbeilsu. Þegar eg kom bér í Skagafjörð fyrir 30 árum, voru bér 5 þjónandi prest- ar fyrir. Nú eru þeir að einum undanteknum allir liorfnir af sjónarsviði þessa lífs. Þannig líður tíminn og mannsævin undra skjótt. Ritstjóri Kirkjuritsins liefur beðið mig að rita um sr. Guð- braiul nokkur minningarorð. Mér er Ijúft að verða við þeirri beiðni. Hins vegar er mér það ljóst, að til ])ess eru ýmsir aðru' færari, ekki sízt xir hópi sóknarbarna bans, sem þekktu hanö lengur en ég. Ég geri ráð fyrir, að bér kunni að verða eitthvað vansagt, en vona að ekki verði neitt rangt eða ofsagt. Það mundi sízt að skapi bans, sem þessi minningarorð eru lielguð- Sr. Guðbrandur var fæddur 15. júlí árið 1884 á Flateyri við Önundarfjörð. Foreldrar hans voru sr. Björn Jónsson, síðai prestur og prófastur að Miklabæ og kona lians Guðfinna JeXlS' dóttir frá Innri- Veðrará í önundarfirði. Þau sr. Björn og frU Guðfinna voru kunn merkishjón og bæði af góðu bergi brotiU- Foreldrar frú Guðfinnu voru Jens Jónsson og Sigríður Jónat'

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.