Kirkjuritið - 01.05.1970, Side 13

Kirkjuritið - 01.05.1970, Side 13
KIRKJUBITIÐ 203 ansdóttir, var Sigríður náskyld Bergi Tliorberg landshöfðingja. Bernskulieiniili sr. Guðbrandar að Miklabæ var þekkt rausnar- og myndarheimili. Gjörkunnugur maður, tengdasonur þeirra sr. Björns og frú Guðfinnu, dr. Eiríkur Albertsson, befur í bók sinni Æviár gefið þessu lieimili eftirfarandi vitnisburð: „Séra Björn annaðist um, að prestssetrið í Blöndulilíð var uin hans daga mesta mennta- og fræðasetur um Skagafjörð. Frú Guðfinna annaðist ekki síður um liitt og ekki með minni skör- ungsskap, að Miklibær var að áliti allra, sem til þekktu eitt binna allra mestu rausnar- og gæðalieimila um allan Skaga- f jörð.“ Ég liygg, að þessi vitnisburður sé sannur og viðurkenndur af t,eini, sem bér þekktu bezt til. 1 andrúmslofti slíks lieimilis voru systkinin á Miklabæ alin upp, 11 að tölu, og var sr. Guðbrand- Ur þeirra elztur. Fer ekki hjá því, að slíkt lieimili liefur liaft boll uppeldisálirif á bugi þeirra, sem nutu, ekki sízt, er þess er gætt, að binn vígði þáttur trúar og guðrækni skipaði stórt runi í þeim uppeldisáhrifum. Sr. Guðbrandur bóf ] angskólanám þegar liann liafði aldur til. Ekki er mér kunnugt um bvenær liann lióf það nám, en bitt veit ég, að liann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1904. Haustið eftir fer sr. Guðbrandur til Kaupmannahafnar og stundar guðfræðinám við báskólann þar Mæstu tvo vetur. Hann verður Cand pliil við Kaupmannabafn- arbáskóla vorið 1905 þann 9. júní, og hann tekur próf í he- bresku við sama skóla þann 14. s. m. Síðan hverfur liann aftur beini til Islands og liefur nám í Prestaskólanum í Reykjavík. Éauk hann þar embættisprófi í guðfræði vorið 1908. Sr. Guð- brandur var mikill námsmaður. Fór þar saman frábær skyldu- rækni, góð ástundun og skörp greind. Öllum prófum sínum 'Mun hann bafa lokið með góðum eða jafnvel ágætum vitnis- burði að því er ég bezt veit. Hann var latínumaður mikill og bafði miklar mætur á þeirri námsgrein. Var bann um langt sk,‘ið pródómari í latínu við Menntaskólann á Akureyri. Einu Slnni lilustaði ég á sr. Guðbrand lialda ræðu á latínu og fórst ’onum það vel. Var þetta í samsæti, sem Skagfirðingar héldu sr- Friðriki Friðrikssyni beima á Hólum. j Þri3ji október árið 1908 var hamingjudagur í lífi sr. Guð- Mandar. Þann dag kvæntist liann heitmey sinni Önnu Sigurð-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.