Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1970, Qupperneq 15

Kirkjuritið - 01.05.1970, Qupperneq 15
KIRKJUIiITlD 205 var fjarverandi sakir einbættisstarfa. Mun frú Anna liafa valdiö sínu lilutverki vel. 1 Viðvík tókst þeim hjónum að skapa við- felldið og hlýlegt heimili, mótað af ljúfmennsku og glaðlegri gestrisni. Þessa nutu þeir, sem leið áttu í Viðvík, og þá ekki sízt kirkjugestir á lielgum messudögum. Það er oft vandi að velja sér lífsstarf. Og mörgum hefur rangt val í þeim efnum verið fjötur um fót, þegar lit í lífið kom. Ég liygg, að sr. Guðbrandur hafi aldrei verið í neinum vanda í þessum efnum. Hann ólst upp á f)rrirmyndar presls- heimili, þar sein prestsembættið var þannig skipað, að sómi var að og andi fagnaðarerindisins sveif yfir vötnunum. Þetta ásamt fleiru liefur styrkt hann vafalaust í þeirri ákvörðun að velja prestsstarfið. Allir sem til þekkja munu á einu máli um, að sr. Guðbrandur valdi rétt. 1 ævistarfi sínu var hann réttur niaÖur á réttum stað. Hann var einlægur og heitur trúmaður. Boðun fagnaðarerindisins var honum lijartans mál. Það boðaði hann innan kirkju á helgum dögum, en einnig prédikaði hann á stéttunum utan kirkju með grandvöru líferni. Prédikanir sr. Guðbrandar voru ef til vill ekki fyrst og Irenist bornar uppi af miklu málskrúði. En þær liöfðu aðra kosti, sem meira var um vert. Undirstraumur þeirra var barns- leg einlægni innilegrar trúar, sem lirærðist af andlegu samfél- agi við Guð og frelsarann Jesúm Krist. Oft fannst mér sr. Guð- hrandi takast bezt á kirkjulegum fundum, er hann talaði tlaðalaust eða flutti bænir. Þar kom undirstraumurinn, sem eg nefndi áðan oft bezt í ljós. Þegar ég liorfi á þá mynd, sem kynni mín af sr. Guðbrandi hefur mótað í liug minn, standa þar ýmsir drættir skýrt fyrir sjónum. Einn af þeim dráttum er trúmennska lians og skyldu- rækni. Þessir eðliskostir einkenndu öll hans störf. Sjaldan féllu öiður lijá lionum messur. Hvern lielgan dag mætti liann á sinum messustað og lét sjaldan veður eða færð aftra sér. Var Prestakall lians þó allvíðlent, ekki sízt er hann á efri árum bjónaði um skeið Viðvíkur- Hóla- og Hofsstaðasóknum ásamt S1nu eigin prestakalli. Þetta var erfið þjónusta fyrir eldri niann, sem ekki átti völ á öðrum farkosti en hestinum. En sr. Guðmundur lét liér engan bilhug á sér finna. Hann húsvitjaði teglulega á hverju ári lieimiliu í prestakalli sínu og var livar- Vetna auðfúsugestur. Hvar sem liann kom har liann Ijós góð-

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.