Kirkjuritið - 01.05.1970, Side 17

Kirkjuritið - 01.05.1970, Side 17
RntKJ ukií’Hj 207 uieð þeim sr. Guðbrandi o<i frú Onnu á liðinni tíð, ekki sízt á vinalefíu heimilinu þeirra í Hofsósi. Síðast bar fundum okkar sr. Guðbrands saman vorið 1962. Hann kom þá norður í Skagafjörð í síðasta sinn. Hann kom heim til mín. Það var á laugardegi. Daginn eftir bafði ég fermingarmessu á Silfrastöðum. Sr. Guðbrandur var þar við- staddur. I messulok flutti liann liugljúft og fallegt ávarp blað- laust. Það var eins konar kveðja til Skagafjarðar og Skagfirð- mga. Þetta voru lilýleg orð, sem komu frá hjartanu og náðu til hjartans. Að messu lokinni fór liann með mér í bifreið ntinni út í Víðivelli. Þar var skýrt barn og sátum við þar í góðum fagnaöi fram undir kvöld. Síðan var ferðinni lialdið afram áleiðis til Varmaldíðar, en þar ætlaði sr. Guðbrandur að gista, og lialda síðan suður daginn eftir. Þegar komið var að Miklabæ bað liann mig að stöðva bifreiðina andartaks stund. Við gengum saman út í kirkjugarð. Þar gekk sr. Guðbrandur að leiði foreldra sinna og nam þar staðar í Jiögulli bæn. Síðan var sligiö upp í bílinn og ferðinni baldið áfram. Veðr- Ið var undurfagurt. Kvöldsólin varpaði gullroðnum bjarma yfir Skagafjörð, er við ókum yfir Hóhninn. Það var verðug ^veðja béraðsins til eins sinna nýtustu sona. Á lilaðinu í Varma- blíð skildust leiðir. Við kvöddumst blýj u handtaki og Jiiikk- uðum bvor' öðrum ánægjulegan dag. Þetta er síðasta minn- lngamyndin, sem ég geymi um sr. Guðb.iand. Það er ljúfur hlasr yfir henni í buga mér. Ég læt svo þessum orðum lokið. Guð lilessi minningu sr. Guð'brands Björnssonar og alla ástvini lians. bkkert veilir slíka ðnægju sem það að auðnast að standa vorð uni saiin- leikami. — Bacon. Vertu ekki fullyrðingasamur, verlu aðeins sannur. — Holmes. I’uð er á orði liaft, að logi sannleikans geti oft daprasl en aldrei slokknað. Livy. Kaerleikurinn er eðalsteinn og fullkomnun trúarinnar. — Addison.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.