Kirkjuritið - 01.05.1970, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.05.1970, Blaðsíða 18
Séra Finn Tulinius: (Predikun flult á íslcnzku í Skállioltskirkju 3. jiilí 1906) „I dag, er þér lieyrið raust lians“. Þannig lesum vér í þrið’ja kapítula Hebreabréfsins. ,Aminnið sjálfa yður einn og sérlivern dag, á meðan enn lieitir: í dag.“ Þetta orð hljómar liér á lieilagri jörð Skálliolts, þar seni vængjaþytur aldanna lieyrist, þar sem hin stóru nöfn: Bryn- jólfur Sveinsson og Jón Þorkelson Vídalín standa skrifuö óaf- máanlegu letri, þar sem biskups innsiglið ennþá sýnir bið gullna mítur St. Péturskirkjunnar og í krossmerki bagalinn og lykla liimnaríkis. „I dag, er þér lieyrið raust bans“. Það er í dag, sem bér er ui» að ræða, ekki á morgun og ekki í gær. Það er mikilvœgt að minnast þess — sérstaklega á erfiðutn límum. Og þannig er það núna: í lífi þjóSarinnar: Oss virðist land vort vera sem lítil bátskel á úfnum sæ. Við borðstokkinn eru áhyggjur. I lestinni er efi. Á þilfarinu ríkir óvissa. Við stýrið stendur bverfulleiki. Og í lífi þjóSanna: Það eru styrjaldir, barátta, öfund og kali, stríðsbótanir, kyn- þáttavandamál, vetnissprengjur. Á þvílíkum tímum freistumst vér til að láta oss sjást yfir

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.