Kirkjuritið - 01.05.1970, Blaðsíða 19
KIRKJURITIÐ
209
daginn í dag. Menn verða óþolinmóðir, órólegir, kvíðnir. Og
síðan horfum vér fram á viS, mót því, sem kemur. Vér segjum
lílátt áfram: „Vér væntum betri tíma“. Eða vér lítum nokkuð
'UBrra: „Bara að sá tími komi, er maður er maður og orð orð.“
Eða vér fljúgum hátt: „Ó, að dugur komi er friður, réttlæti
°g gleði ríki á jörðunni.“ Eða vér lítum aftur: Vér verðum
rómantísk og oss dreymir um hina gömlu daga með öryggi og
friði. Vér tölum angurvær um tíma, er orðheldni og lieiðarleiki
ríktu. Eða vér veltum alvarlegir fyrir oss liinni einföldu nægju-
semi fyrri tíma, þakklæti í bágum kjörum, og barnslegri guð-
liræðslu, og trú á forsjónina.
Já, svona hugsum vér, á erfiðum stundum, fram og aftur.
En það er rangt:
Því að það er í dag, sem þú átt að lifa, það er í dag, sem þú
att að gera Guðs vilja.
Jú, segir þú, en um framtíðina verð ég þó að liugsa. Eilífð-
nia get ég ekki þurrkað út úr liuga mér eða máð úr minningu
nnuni. Án þeirrar framtíðar gæti ég ekki lifað. Ég verð að
^ugsa um komandi tíma, reyna að þröngva mér yfir mörk
fnnans, ef mögulegt er.
Já, en dagurinn í dag ræður úrslitum.
Og, segir þú, liðins tíma verð ég einnig að minnast. Og þá
'ngsa ég um allt það, er ég iðrast, en ekki er liægt að bæta
fyt'ir. Ef til vill er það fólk látið, er ég hryggði með orðum
ninum, sem voru eins og ör, er snýr ekki við, þá er lienni
'elur verið skotið af boganum.
ÍJg er ég liugsa um liðna tíma, verð ég að tjá Guði og mönn-
’nn þakklæti mitt. Já, ætti ég ekki að biðja um, að þegar ég
'erð farinn liéðan, sé hægt að tala um þessi tvö orð: Þökk og
‘yrirgef.
ÞöA/c til Guðs fyrir allt gott, fyrir livert eitt blóm á vegi
jninuni og fyrir livern skugga, sem Guðs mikla liönd bægði
,l|rt frá leið minni. Og þökk til manna fyrir öll góð orð, fyrir
'verja útrétta liönd, fyrir allt umburðarlyndi.
®g fyrirgef: Fyrirgef mér, Guð, synd mína, Guð, vertu mér
S' ndugum líknsamur.
... / *g til manna: Gleymið orðum mínum, sem voru fremur
.lótfærnisleg og óyfirveguð. Sjá, hér er liönd mín útrétt til
satta.
H