Kirkjuritið - 01.05.1970, Page 21
KIItKJUKlTIÐ
211
„Oss ber að vinna verk þess, er sendi mig, meðan dagur er;
það kemur nótt, þegar enginn getur unnið.“ Nótt dauðans,
sem er oss nær í dag en í gær. Nótt lífsins, þá þú ert veik-
kurða, gamall, þjakaður.
Nótt sálarinnar, þegar næmleiki liugans bregzt, þá er þrár
sálarinnar liafa sljóvgazt.
Þá er það of seint.
Ekki lengur í dag.
í'aktu Guðs orð, meðan það enn er í dag, }>ví að nótt dauð-
ans eða lífsins eða sálarinnar segir: Nú er það of seint.
Ouðs orð heyrir nútímanum til. „í dag hefur rætzt þessi ritn-
uigargrein, sem þér nú liafið heyrt.“
Guðs orð er áleitið, beint, án vífilengja. Það þekkir ekki
^i'ókaleiðir, það segir í dag.
Og að lokum:
„Yður er í dag frelsari fæddui'.“
Og nú mátt þú ekki segja: „Já, en það var nú í fjarlægu
landi. Það var í litlu sveitaþorpi, það var í gamla daga.“
Yei, það er liér! Það er nú! Það er í dag.
Hann er frelsari þinn. Hann leið fyrir þig, eins og fáir liafa
ll|lkað betur en Hallgrímur Pétursson. Hann dó fyrir þig á
Holgata. Og í páskasólinni stóð liann fyrir framan gröfina
°pnu, hvíti Kristur, ungur, fagur, glaður, djarfur og karl-
Htannlegur. Hann slíðraði liið blóðuga sverð, því að allir fjend-
Ur’ djöfull, dauði og dómur voru særð niður í gröfina. Með
'Hhreidda arma býður liann öllum heini til veizlunnar í björlu
onungsríki sínu. Hann talar til þín. Og það gerir liann í dag.
11 mátt ekki líta aftur til minninganna, til daga biblíusagn-
jinna. Þú mátl ekki lieldur líta eingöngu fram á við, draga á
nginn, fresta, unz þú eldizt og hugsa: „Það er ennþá nægur
Þini.“
»Yður er í dag frelsari fæddur.“ Han er frelsari þinn!
ríPtu hönd lians! Og ger það í dag.