Kirkjuritið - 01.05.1970, Síða 22

Kirkjuritið - 01.05.1970, Síða 22
Gunnar Ámason: Pistlar Líkin í ánni Tmiglferðirnar eru undravert afrek. Engum blandast liugur um það. Margir álíta þær einna mesl tákn mannlegra liæfi- leika, getu og snilli. Og þær eru höfuðstolt voldugustu þjóða veraldar. Þegar Appollo 13. lilekktist á, svo tvísýnt var um líf hinna djörfu og liugprúðu geimfara, fylgdist mikill liluti jarðarbúa af miklum áhuga og samúð með fréttum af þeim, og bað og beið þess milli vonar og ótta að þeim tækist að lenda beilu og liöldnu á jörðunni. Svipað og margur smærri bópur hefur starað í ofvæni út á brimsollinn sjó í aftaka veðri, eftir ókonin- uin bát úr veiðiför. Á slíkum stundum finna flestir til bræðrabandanna við ]»á, sem í báskanum eru. Mönnum létti því fyrir brjósti og þeir lirósuðu liappi, þegar för geimfaranna greiddist að lokum eins giptusamlega og liugsast gat. Samtímis bárust út fréttirnar um líkin í ánni, þau sen* flutu niður Mekongfljótið. Það kvisaðist að Kambodíumenn liefðu myrt fjölda Víet- nama, er leitað böfðu griða og hælis í landi þeirra. Ráðist inn í þorp, smalað saman fólki, börnum, konum og körlum, brytjað það niður og fleygt líkunum í ána. Sjónvarpsmyndirnar sýndu glöggt bvernig lygn en þungur straumurinn fleytti líkunum, sem möruðu í hálfu kafi, bæg* og liljótt í átt lil sjávar. Umkomuleysi þeirra verður ekki lýst með orðum. Það liefð* mátt balda að þetta væri drasl, sem óvitar henda út í straun* að gamni sínu. Mér fannst þessi mynd að sínu leyti enn stórkostlegra tákn ósigurs og niðurlægingar mannanna, en frægðar- og ljómatákn

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.