Kirkjuritið - 01.05.1970, Síða 24
214
KIRKJUIUTin
Hvorl tveggja em öfgar.
Hér verðnr þess eins minnst að Lenin var liatrammur í garð
trúarbragðanna. Hann liamraði á því slagorði að trúarbrögðin
væm „ópíum fyrir fólkið.“
Undan bans rifjurn er það runnið að þótt trúarbragðafrelsi
sé löghelgað á pappírnum í Rússlandi, geta trúleysingjar einir
verið meðlimir kommúnistaflokksins og valdhafarnir líta alla
trúrækna menn illu auga. Opinber trúaráróður er harðbannað-
ur og trúarfélögum þröngur stakkur skorinn á allan bátt.
Aftur á móti er leynt og ljóst reynt að útrýma trúarbrögðun-
um. Árangurinn er meðal annars sá, að aðeins fáar kirkjur eru
í notkun í Moskvu af allri þeirri mergð, sem þar voru sóttar
áður fyrri.
Margt væri umræðuvert í þessu sambandi. Að þessu sinm
skal aðeins greint frá örfáum grundvallaratriðum sem gera
kristna kenningu og lífsviðhorf kommúnisma ósamrýmanleg,
eins og þau eru túlkuð í Rússlandi. Styðst ég við heimildir,
sem ég lield áreiðanlegar og balla ekki viljandi á hvorugan
aðilann.
1. Samkvæmt kristinni trú er andlegur og eilífur máttur —■
Guð — uppliaf og yfirráðandi alls. Og maðurinn gæddur sák
sem befur líkamann að stundarbústað.
Marxisminn er hrein efnisbyggja. Efnið eitt er til, andi að-
eins nafn á vissum verkum þess, aflafleiðsla taugastöðvanna.
Uppbaf efnisins verður ekki skýrt nema sem tilviljun.
Mannssál í kristinni merkingu er þess vegna engin til og lífi
einstakli™gsins að fullu lokið með dauðanum.
2. Kristnin lieldur því fram að Guð liafi sent Krist í lieim-
inn til að vera öllum mönnum „ljós og líf“. Hlutverk kirkj-
unnar sé að lialda uppi boðum lians og brýna menn til að
fylgja dæmi bans.
Marxistar draga í vafa að ICristur bafi nokkru sinn verið
uppi og segja guðspjöllin ærið lélegar lieimildir. Skipti líka til-
tölulega litlu máli, livort frásagnir þeirra sén að nokkru mark-
andi eða ekki, ]iví að kenningar kristninnar séu léleg beimspeki
og óraunliæfar loftkastalasmíðar.
Verst sé að kirkjan bafi frá uppbafi verið ill stofnun og
fyrirlitningarverð. Hún liafi fyllt liugi fólks með bábiljum og
villl um fyrir því á margan hátt. Verið leiguþý íbalds og auð-