Kirkjuritið - 01.05.1970, Side 27
KIRKJURITin
217
Eftirfarandi frásaga Steinunnar er glöggt dænii Jieirra ferða
og liver borgunin var fyrir óinak, sem flestir mundu tregir að
leggja á sig. Hún lýsir einnig fágætu trúartrausti og kærleiks-
þeli Steinunnar.
(Kaflinn er úr viðtali í 1.—2. tbk Bjarma þ. á.)
„Ég get ekki stillt mig um að segja eina ferðasögu frá liaust-
inu 1915.
Ég var í Byrgisvík, liafði tekið á móti barni bjá fjölbyrju.
Barnið fæddist andvana. Ég átti von á að sitja yfir dóttur Jiess-
arar konu. Hún var frumbyrja. Þá var Jiað undir kvöld dag einn
um haustið, að fjórir menn komu róandi á bát yfir Veiðileysu-
fjörð, til að sækja mig til veikrar stúlku, sem þó átti ekki von
á barni. Ég bafði einu sinni áður verið sótt til liennar langa
leið. Bára var og leit iit fyrir livassviðri. I lendingunni hálf-
fyllti og var Jiá mikið farið að dimma. Ég gekk svo með fylgd-
armanninum inn að Kúvíkum við Reykjarfjörð, í krapableytu
a móti sunnanbvassviðri, á meðan náttmyrkrið lagðist yfir.
Ólafur Tborarensen, gamall sjómaður, taldi lítt fært yfir
fjörðinn, en safnaði Jió mönnum. Á meðan naut ég góðrar að-
klynningar hjá konu hans, sem ég veit, að ásamt mér sendi
brennandi bænarandvarp til hæða fyrir þessu ferðalagi.
Og kraftaverkið gerðist: Eftir skamma stund gerði blíðalogn.
Og gaman var að fara yfir fjörðinn við birtu af stjörnum og
oorðiuljósum. Þá var eftir að ganga frá Naustvík fjallveg til
Éinnbogastaða. Ég fann nú ekki til þreytu, eða þess að Jiurfa
Qftur að verða vot í fætur. Stígvél voru þá óþekkt lianda kven-
fólki. Islenzku leðurskórnir urðu að nægja. —Ég var þakklát
fyrir dásamlega veðurbreytingu.
Húsbóndinn á Finnbogastöðum, Guðmundur Guðmundsson,
Hændi minn, kom til dyra og sagði: „Guði sé lof, að Jiú ert
komin. Mikið er Jiessi manneskja búin að Jijást.“
Ein af sælustu stundum b'fs míns var að geta hjálpað lienni.
Það eitt var nægilegt gjald fyrir Jietta erfiða ferðalag en Jiá var
aoeins ein króna borguð fyrir svona verk.“
r viStali við Sjálandsbiskup
ennart Hauscliildt birtir viðtal við Willy Westergaard-Madsen,
Jaiandsbiskup í sænska prestafélagsblaðinu. Hér eru smákafl-
at * lauslegri þýðingu.