Kirkjuritið - 01.05.1970, Blaðsíða 29
KIRKJURITIÐ
219
árekstrar milli fylgjenda fomu siðanna annars vegar og framúr-
stefnumanna Iiins vegar. Ekki aðeins um guðsþjónustulialdið,
lieldur einnig um boðunina. Æskan telur að megin álierzlu
kristinnar boðunar eigi að leggja á þátttökuna í meðbræðralag-
mu. Rétt fvrir jólin var gripið til föstu í Þrenningarkirkjunni
til undirstrikunar ábyrgðar okkar á ástandinu í Biafra og Viet-
nam. Ungir guðfræðingar og annar æskulýðnr tóku þátt í þess-
um auglýsingaaðgerðum með leyfi sóknarprestsins. Menn máttu
líka stíga í stólinn.
— Hvað höfðu menn fyrir augum?
— Þeir vildu gera fólki ljóst livert hlutverk kirkjunnar væri
að dómi æskunnar. Hún áliti að kirkjan ætti að láta sig heims-
Hiálin miklu skipta.
— Hvað segja eldri prestamir um þetta?
— 1 þessu tilviki tóku þeir æskunni vel, en margir í Iiópi
þeirra ern' mjög gagnrýnir á framtak æskunnar.
— Geta danskir biskupar liaft ábrif á prestaval safnaðar-
ráðanna?
■— Kirkjumálaráðuneytinu eru sendar umsóknir um presta-
köll, þaðan ganga þær til viðkomandi biskups. Biskupinn
sendir umsóknirnar til safnarráðs sem velja á prest í viðkom-
;uidi prestakalli. Biskup biður formann safnaðarráðsins að Iiafa
saniráð við sig og þeir koma sér síðan saman um ákveðinn stað
°g stund þar sem. biskupinn ræðir við allt safnaðarráðið og
Segir því deili á umsækjendunuin. Áður fyrr tíðkaðist þegar
U1u marga umsækjendur var að ræða, að biskup mælti með
l‘Vl að ákveðnir umsækjendur béldu prófpredikanir. Nii ern
aðeins að meðaltali 1,3 umsækjendur um bvert embætti og
biskup lætur sér nægja að láta uppi álit sitt um hvort um-
sækjandinn sé bæfur eða ekki. Fullnaðarákvörðun er algjör-
ega í böndum safnaðarráðsins. Biskupinn lítur einvörðungu á
h’g sem ráðgjafa.“
Fkki veit ég hvort við Islendingar getum eittlivað af þessu
æn. En það skaðar ekki að vita það.
KfisinisjóSur lögfestur
restakallafrumvarpið rann í gegnum þingið að lokum án
n°kkurra verulegra breytinga.
Vert er að undirstrika að stofnun Kristnisjó&s er mikilsvert