Kirkjuritið - 01.05.1970, Síða 30

Kirkjuritið - 01.05.1970, Síða 30
220 KIRKJURITIÐ spor. Hann á möguleika til mikils vaxtar og allir samniála uni að’ lians er margvísleg þörf. Aðeins fátt af því er nefnt í laga- greininni um lilutverk lians eins og gefur að skilja. Og liver tími gerir sínar kröfur. En m. a. gerir sjóðurinn kirkjuna ó- liáðari ríkinu á vissan hátt, sem reynast mun hollt í framtíð'- inni. Og því verður að treysta að honum verði jafnan giftu- samlega og réttlátlega varið. En betur liefði mátt vinna að breytingu á prestakallaskipan- inni. Nýlunda Óljúgfróður rnaður, lagvís og morgunvakur fullyrðir að lagið við „Ég kveiki á kertum mínum“, liafi verið leikið undir morgunleikfimi títvarpsins nýlega. Þessi fagri sálmur er afar vinsæll og m. a. tíðum sunginn við jarðarfarir þessi árin. En að notkun lagsins væri orðin svona víðtæk kemur flatt upp á mig. Um smekkvísina er ekki deilandi. En óskandi að ekki verði gripið til „Allt eins og blómstrið eina“ á eftir. Braghenda Tíminn, lífið, lestir, dyggðir, löður, fjura, þraut og lieill lijá þjóða skara, það er allt að komu og fara. (Gömul vísa.) Nýhenda (Sigurðarbragur) Þú skalt líðu heimskra háð, Iiógvær allar tleilur sefa, |iú skalt hlýða, ef lieillaráð hygginn maður vill þér gefa. (Gömul vísa.)

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.