Kirkjuritið - 01.05.1970, Page 31

Kirkjuritið - 01.05.1970, Page 31
Séra Óskar J. Þorláksson: Kirkjan og heimsfriðurinn i. «Friður á jörðu“ er hin sígilda liugsjón kristindómsins, þó að Fún hafi lengst af átt erfitt uppdráttar í samfélagi mannanna. Þegar fæðing Jesú var boðuð, var um leið boðaður friður a jörðu. Og eitt liið síðasta sem Jesús sagði við lærisveina sina var þetta: „Frið læt ég eftir lijá yður, minn frið gef ég yður.“ Þegar Jesús talaði um frið var það liinn innri friður Diannslijartans, sem liann lagði álierzlu á, er byggðist á guðs- trausti og trúrri þjónustu við Guðs vilja, sem ber síðan ávexti 1 heilbrigðu samfélagi mannanna. Þetta getur oft kostað baráttu liið innra með manninum og jafnvel hið ytra, þess vegna talaði Jesús um það að liann væri ekki kominn til þess að „flytja frið á jörðu heldur sverð“ (Mt. 10. 34). 1 fljótu bragði kann svo að virðast, að liér gæti osaniræmis í orðum Jesú, og stundum liafa menn jafnvel viljað nota þessi orð hans, til þess að réttlæta ófrið og styrjaldir. Þegar við íliugum orð Jesú, þá verðum við jafnan að athuga 'dð hvaða aðstæður orð hans voru töluð, og að hann notaði líkingamál samtíðar sinnar og að liðnar eru meira en 19 aldir, síðan þau voru töluð. Það getur varla dulist neinurn, að guðstraust, kærleikur, sannleikur og réttlæti eru meginstoðir kristinnar trúar, og að þessir eiginleikar eiga að bera ávexti í heilbrigðu samfélagi mannanna. Þetta kemur allt lj óslega frarn í fagnaðarerindi Jesú. Hitt er svo annað mál, að þessi meginatriði triiarinnar hafa ekki alltaí borið þá ávexti, sem æskilegt liefði verið og liafa jafnvel Koniið af stað styrjöldum, vegna ófullkomleika mannanna. í 'enni syndar og vantrúar hafa menn, því miður, oft risið 8egn hugsjónum trúar og siðgæðis, sem áttu að lyfta mannkyn-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.