Kirkjuritið - 01.05.1970, Síða 36
Quinlus Septimus Flórens Terlullian:
Varnaðarræða
(Gunnar Árnason íslenzkaSi)
Inngangur
Quinlus Septímus Flórens Tertúllían fæddist í liiimi frægu Karþagóborg
í Norður-Afríku uni 150 e. Kr. Faðir lians var heiðinn hundraðshöfðing'-
Naut Tertúllian heztu nienntunar er þá var völ á, enda fráhær gáfu- og
uámsmaður. Ilann nam málsnilld og heimspeki, en síðan lögfræði og
stundaði málflutning í Rómaborg. Talið er að hann hafi snúist til knsl-
innar trúar um fertugt og varð hann síðar prestur í ætlborg sinni. Liið'
hann eftir það þeim mun strangara hreinlífi sem liann hafði áður nieir not-
ið munaðarins. Og nú skrifaði hann mörg fræg rit til varnar kristinni kenn-
ingu og kristnum mönnum, en þeir sættu þá grimmum ofsóknum viða 1
róinvcrska ríkinu. Er hann talinn einhver fyrsti og fremsti latneski kirkjn-
faðirinn. Einna frægust rita hans eru: Um frávisun villulrúarmanna, Mot‘
Markion og VanuirrœSun (Liber Apologeticus), sem liér er nokkuð styR-
Sum höfuð orðatiltæki kristinnar trúfræði eru runnin frá Tertullían eins
og t. d. þrenning, erfðasynd, verðskuldan, fullnæging og sakramenli. Hann
er allra manna ritsnjallastur, ákaflega Ijós í framsetningu, óvæginn, ofi
rökfastur. Eldur í barmi og liarður í huga. Árið 203 gekk liann í sértruar-
flokk Montanista, eins konar hvítasunnumanna á nútíðarmáli, en Ágústmus
liermir, að á efstu árum liafi liann yfirgefið þá, þótt þeir ekki nogu
strangir, og dáið einmana. Þrátt fyrir fáeinar smáskekkjur í Varnarræð-
unni svo sem um bréf það, er Pílatus er sagður hafa skrifað Tíberíusb
er hún frábært heiniildarrit um andlegt líf og umhverfi þeirra tíma, scn'
hún er samin á. Að sjálfsögðu dregur Tertúllían ekki úr göllum heiðmgJ'
anna né úr lofi sínu um kristna menn, en þess verður að gæta 8
liann miðar þar við „sannkristna“ menn, þ. e. þá sem lifðu eins og hanu
sjálfur og aðrir þeir, sem fremstir stóðu. Aðra kristna menn viðurkenn*
hann raunar ekki. Óskiljanlegt er að hann skyldi sjálfur sleppa við py"1.
ingar og ofsóknir. Ef til vill liefur álit lians verið svo mikið að ekki ha
verið talið hyggilegt að skerða hár á liöfði lians. Hvað sem um það et’
er víst, að kirkjunni varð líf lians og starf svo inikilvægt að hún býr ‘
því þann dag í dag. Hann er einn tindurinn, scm ber hvað liæst við himtn"-
Hann andaðist að því cr næst verður koinist um 222.
G. A-
Sannleikurinn beiSisl áheyrnar ^
Herrar mínir, liðsodilar rómverskra valdamanna! Þér skip11
jafnan liáan sess, en þann liæstan, er þér sitjið í forsæti- »