Kirkjuritið - 01.05.1970, Blaðsíða 43
KIRKJURXTIÐ
233
En að því er blóðskömm og aSra slíka svívirðingu snertir,
þá er vitið þér fullvel, að þér liafið slíkt í frammi. En vér
höfum sett oss hreinlífi á öllum sviðum, því erum vér öruggir
í?egn bjúskaparbrotum og því fremur gegn blóðskömm og
öðrum ónáttúrlegum syndum. Margir af oss ganga meira að
segja ekki í bjónaband.
líuí fa>ra kristnir menn ekki keisaranum fórnir?
Nú komum vér að þyngstu ákærunni á liendur oss: Vér lieiðr-
nni ekki guSina, né færum keisaranum fórnir. Nei, vér færum
ekki fórnir fyrir neinu, ekki einu sinni sjálfa oss, ekki neinum
ftuði, 0g þá ekki beblur keisaranum. Hví gerum vér það ekki?
^ér getum ekki beiðrað guði yðar sakir þess, að vér vitum
i,ð engir guðir eru til. Það er óréttlátt að krefjast þess, að vér
heiðrum það, sem vér trúum ekki að sé til.
Þer svarið: Vér spyrjum ekkert um hverju kristnir menn
lrúi, vér vitum að guðirnir eru guðir í vorum augum! En,
herrar mínir, nú skýrskotum vér til skynsemi yðar, og biðjum
ySur að liugleiða livað guðirnir eru í raun og veru. Þá munuð
l*ér ásanna, að þeir, sem nii eru dýrkaðir sem guðir, voru upp-
haflega menn. Satúmus t. d. lilýtur að liafa verið maður, sem
'hittist til Italíu og skapaði gjaldmiðilinn. Hann var maður
nwnnum og kom bvorki frá bimni né jörðu. Hitt blasir
l'ka við að rómverskir keisarar, sem eru menn rétt eins og við
niir, eru hafnir í guðatölu fáum dögum eftir dauða sinn og
l"'nn færðar fórnir á sama bátt og öðrum guðum.
bað e." brein hugsanavilla að til séu fleiri guðir en binn eini
i'ln,1i Guð. Almáttugum Guði væri til minnkunnar, að þarfnast
I J°»a og hjálpenda við guðdómleg skyldustörf sín. Vér getum
fallist á að liinir svokölluðu guðir verði góðir og heiðvirðir
nienn, en þeir verða engir sannir guðir fyrir það. Annars eru
sannleikurinn sá, menn hafa ekki liafið beztu mennina í guða-
tnhi, beldur þvert á móti brint þeim til beljar. Sókrates var
ra manna vitrastur, Aristides réttlátastur, Alexander voldug-
astllr, Demostþenes mælskastur. Enginn þeirra liefur verið
>-( iður að guði! Það er hörmulegt livað guðir yðar liafa safnað
1,111 S(K mörgum illmennum og meðalmönnum í goðsali sína,
< n beztu mennimir, sem uppi liafa verið verða að bíma og sýta
^eðanjarðar meðal liinna dauðu.