Kirkjuritið - 01.05.1970, Síða 44

Kirkjuritið - 01.05.1970, Síða 44
KIRKJUIiITIÐ 234 En, lierrar mínir, þér heið'rið og gnðalíkneski. Ef þér nú gætið vel að, þá eru þessar myndir úr ven julegiim jarðnesktim efnum. En það lilálegasta er live þessar goðamyndir eru nauða- líkar oss kristnum mönnum! Þegar þér liefjist lianda urn að smíða líkneski, telgið þér fyrst staur eða kross og klínið svo á liann leir. En annars er það á hinn bóginn vani yðar að liengja oss kristna rnenn á krossinn. Sjáið þér því ekki live eftirtektarverð líking er með oss og líkneskjum yðar? Það er einnig vandi yðar að rífa oss á liol með járnkrókum alveg ámóta og þér sléttið guðalíkneskin með röspum og þjölum. Iðulega liöggvið þér líka af oss liöfuðið og þá lítum vér ná- kvæmlega eins út og guðalíkneskin yðar áður en þér festið a þau hausinn með lírni eða skrúfum. Á leiksviðunum hrindið þér oss í hóp villidýra, sjáið þér þá ekki hve vér líkjumst Bakktisi og Kýbelu umkringdum hópi ljóna og pardursdýra? Oss er á eld kastað eins og málmlíkneski yðar eru úr eldi dreg- in. Yér erunt sendir í marmaranámurnar, þaðan sem marmara- líkneski yðar koma. Og vér erum gerðir útlægir til afskekktra eyja og eigum ])á santfélag við þá guði yðar, sem ýmist eru fæildir eða dánir á slíkurn eyjum. „Nei, nú er meir en nóg komið,“ hrópið þér, „þetta er guð- last og helgispjöll!“ Já, herrar mínir, gnístið tönnum og froðu- fellið af reiði. En það eru ekki vér kristnir menn einir, seiu liöfum liætt yðar heintskulegu lijátrú. Beztu mennirnir í yðar eigin hópi eins og Seneka hafa gert það líka. Vér heiðrum ekki ntyndir, sem eru jafn steindauðar "g mennirnir, sem þær eru af. Og ekki lteiðra aðrir en mýs og rottur rotnaðar leyfar þeirra. En hitt er eins og livert annað þvaður að vér móðgunt guðina! Það er ekki unnt að móðga þá sakir ])ess að þeir eru ekki til. En í augum vorum eru þeir guðir, segið þér. Hægan, hægai'- Oss finnst ekki að þér auðsýnið þeim svo ýkjamikinn heiðui'. Þér ákveðið til dæmis að öldungaráðið skuli ákveða hvort ei"- liver er guð eða ekki. Og þér veðsetjið eða seljið goðalíkneskiU á heimilum yðar og brotni þau, gerið þér náttpott úr Satur"' usi og sleif úr Mínervu. Yfirleilt notið þér hæði musteri "r guði í fjáröflunarskyni. Þér takið gjöld fyrir lóðirnar, sei" musterin standa á, gjald fyrir að komast inn í musterið, gjal^ fyrir að ganga fyrir guðina, gjald fyrir fórnir og bænir.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.