Kirkjuritið - 01.05.1970, Side 45
KIRKJURITIÐ
235
Oft liefur komið fyrir að liinir mestu illvirkjar liafa verið
liafnir í guðatölu, og getur vart verra guðlast. Annars er því
raunar svo farið að í goðsögnunum segir frá þeim mestu sví-
virðingum sem liugsast getur, og á leiksviðinu eru guðirnir
aetíð liafðir að háði. Iðulega kemur líka fyrir að illvirkjar eru
látnir leika hlutverk guðanna í leikhúsunum. Einnig farið þér
1 musterin til að semja um ólifnað og liórdóm, og svívirðileg-
asta gjálífi er opinberlega drýgt á musterislóðinni, og einnig
af prestum og hofgyðjum með „lieilög“ ennisbönd, í purpura-
klæðum og með brennandi reykelsisker. Musterisrán er líka
daglegur viðburður meðal yðar eins og öllum er kunnugt. Slíkt
getur ekki lient oss kristna menn, því að vér stígum ekki fæti
lnn á musterislóðina.
Kristnir menn tilbiSja hinti eina sanna GuS
Sumir yðar hafa logið upp kyndugri sögu þess efnis að vér
tilbæðum asnahöfuð! Sennilegast á liún rætur að rekja til
1 acitusar sagnaritara, en hann skýrir frá því að Gyðingar
heiðri villiasnann, sakir þess að hann vísi þeim veg að vatns-
hndum í eyðimörkinni. En sá liinn sami, Tacitus, segir einnig
fra því, að er Pompejus liafði liertekið Jerúsalem og gekk í
fiusterið til að kynna sér guðsþjónustu Gyðinga, var lionum
það undrunarefni að hann rakst þar ekki á neitt guðslíkneski.
Nei, vér tilbiðjum enga skepnu, livorki asna né neina aðra.
Menn skulu heldur ekki standa í þeirri trú að vér biðjum lil
hrossins sjálfs. Hins vegar skiljumst vér ekki við krossinn,
heldur berum liann ýmist sjálfir eða liann ber oss. Biðji nokkrir
'd trékrossa, þá eruð það þér, herrar mínir! Þér rekið niður
Þékrossa með hjálmi og brynju og kallið þá „verndargripi“.
Ul berið krossa í útsaumuðum dúk og nefnið fána. Til þeirra
úðjið þér og við þá sverjið þér.
Aðrir andstæðingar vorir, sem sanngjarnari eru, segja að
Ver tilhiðjum sólina. Það mun koma af því, að það er vani
vor að snúa oss mót austri, er vér biðjum. Og „sóldaginn“ eða
j.111 nafni sunnudaginn höldum vér hátíðlegan með miklum
°gnuði. En biðji nokkrir til sólarinnar, eruð það þér, sem
)U2rin varirnar, þegar þér snúið yður að lienni.
Nýlega var til sýnis liér í borginni líkneski með þessari
> firskr-ift: „Asnabastarður, guð kristinna manna.“ Hreða þessi