Kirkjuritið - 01.04.1975, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.04.1975, Blaðsíða 47
Sira Jakob Ág. Hjálmarsson, Seyðisfirði: HVINNINGUR MINN ^ugleiðingar vegna skrifa um hina hreinu tru. Urri hina hreinu trú hefur margt verið raett að undanförnu vegna skrifa sr. Ueirnis Steinssonar í síðasta Kirkjuriti. Hann hefur hlotið ómakleg andsvör skrifa sinna og sum ófyrirleitin, því sv° er að sjá sem enginn þeirra, sem skrifað hefur, hafi unnt honum þess frelsis að láta skoðanir sínar yfirleitt í 'jós. Það er sem menn hafi óttast svo kennivald hans, að þeir teldu að skrif ^^ns kynnu að binda hendur þeirra. Ég ski> það vel, því ræða hans er áhrifa- mikil og ég spái því, að hún kunni að marka þátíaskil í íslensku kirkjulífi, ^vi ekki stendur hann einn á báti. Stóryrði þau, sem einkum hefur verið 1,1 vitnað úr ræðu hans, mun hann verða að standa við, því þau eru rök- studd framar í ritsmíð hans. Þau eru Því ekki slagorð án undirbyggingar, engar loftbólur, sem stungið verður á með lítilli fyrirhöfn. Erindi hans var fyrst og fremst til kollega hans og þannig fram sett. Þarf því nokkra þekkingu til að geta rætt málið á þeim grundvelli, sem hann setur það fram. Ég vil því benda fólki á að hrapa ekki að niðurstöðum án þess að vera visst um að hafa skilið málflutning höfundar. En hvernig er það annars, er yfirleitt nokkuð hægt að fullyrða um, hvað felst í hinni hreinu trú? Er hún ekki einkamál hvers og eins? Ef svo væri, hefðum við hvorki þörf né möguleika á ýmsu því, sem við tengjum nafninu kirkja. Hver ætti þá að nema sín fræði sjálfur til að tryggt verði, að aðrir hafi ekki áhrif á trúarupplifun hans. Sam- eiginleg guðsþjónusta yrði lítils virði undir þeim kringumstæðum, því undir hælinn lagt, hvort nokkur fyndi þar nokkuð handa sér. Og svo yrði um fleira. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.