Kirkjuritið - 01.04.1975, Qupperneq 51

Kirkjuritið - 01.04.1975, Qupperneq 51
ætl hjá æði mörgum, þegar þeir ynda sér skoðun um þetta hugtak, 1 ræði, og þá einkum ef nefnd er hstileg siðfræði. Sumir virðast líta að uæðina horr|auga fyrir þær sakir, ún sé safn úreltra hugmynda um rett og rangt, gott og illt, nánast verk- ær' 1 höndum íhaldsafla, sem sjá hag glnn 1 hví a5 viðhalda gömlum siðum. 1 fræðin sé þannig dragbítur á ó- Ja vaern'*ega framþróun hugmynda °9 siða, hvimleið vanahugsun, sem ,rnenn til Þsss að sætta sig við e' r'^andi ástand. Því er þá heldur e ' að leyna, að þær raddir heyrast j ule9a. sem nota vilja siðfræðina, sér a9i kristilega siðfræði, sem viðnám e9n nýstárlegum viðhorfum, er í fljótu ra9ði virðast stefna að því að leggja f0rnar dyggöir , rúst. Án þess ag fe||a góm á 6SSU sti9i málsins um þær skoðanir, ®em hér eru kynntar, þá tel ég þó rétt I her|da á, að í þeim gætir misskiln- ^n9s, sem rekja má til ónákvæmni í ^otkun hugtakanna siðfræði og siða- erti- Skal nú gerð örlítil grein fyrir essum hugtökum og hvernig þau ten9jast. vj Óhætt er ag fuMyr8aj ag aMir búa ^ siðakerfi í einhverri mynd, enda e^Un samfélag vandfundið, sem vg 1 varðar veg einstaklingsins frá g9u til grafar miklum fjölda boða he g3nna um ®skilega og óæskilega aiir Un' Ef samtéla9i3 er einhæft í ska' ver3ur siðakerfið að sama ein^1 einllætt’ Þ- e- Það, sem tekur til sarnf9ildir ^ sama hatt fyrir aðra þegna I elagsins. Sé hins vegar samfé- s9erðin fjölþætt, eins og raunin er um háþróað iðnríki nútímans, verður siðakerfið einnig fjölþætt. Það skiptir sér þá í deilikerfi, sem mætir einstakl- ingnum með mismunandi, stundum allt að því andstæðar kröfur, allt eftir því á hvaða vettvangi hinar flóknu samfélagsgerðar hann er staddur. Þannig hefur vettvangur fjármála og viðskipta tilhneigingu til að móta siðakerfi við sitt hæfi, en hið sama gildir um hinn pólitíska vettvang að ógleymdum vettvangi einkalífs manna. Sem dæmi um mismunandi kröfur siðakerfisins í þessu tilliti, má nefna, að oft á tíðum gerir siðakerfi einka- lífsins, t. d. innan vébanda fjölskyld- unnar, strangari kröfur um heiðarleika manna, en af þeim er krafizt á öðrum vettvangi í dagsins önn. Ekki gefst tími til að fjölyrða um siðakerfið að sinni, en látið skal nægja vegna þess sem fyrr var sagt um íhaldssinnaða náttúru siðfræðinnar, að slík ummæli eiga næsta vel við um siðakerfið. Það er söguleg staðreynd, að sérhvert siðakerfi hefur ótvíræða til- hneygingu til íhaldssemi, enda felst það beinlínis í hugtakinu siður, að með því er skírskotað til atferlis, sem hef- ur áunnið sér fastan sess í samskiptum manna. Má reyndar fullyrða, að siða- kerfið sé sú stofnun í hverri samfélags- heild, sem hvað sízt er næm fyrir snöggum breytingum. En eitt er siða- kerfi og annað siðfræði. Allir búa við siðakerfi í einni mynd eða annarri, eins og fyrr var sagt. Siðfræði, hins vegar, stendur að vísu öllum til boða, sem kæra sig um að beita skynseminni til slikra hluta, en ærið margir kæra sig kollótta. Siðfræðin er að sönnu 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.