Kirkjuritið - 01.04.1975, Qupperneq 62

Kirkjuritið - 01.04.1975, Qupperneq 62
hin síöari ár. Fjöldi fólks trúir því, að hinn gamli messusöngur og hin forna messa, sem nokkuð hafa verið leidd hér inn hin síðari ár, séu herfilegasti miðaldaarfur og með öllu óhafandi. Sama fólk trúir því jafnframt, að sá söngur og þeir siðir, sem hér hafa tíðkazt síðustu mannsaldra, séu fagur, þjóðlegur arfur. Hið sanna er, að þar er að mestu þýzkt og danskt góss, sem fáir Þjóðverjar eða Danir mundu þó nú vilja við kannast. Ef nokkuð er íslenzkt í þessum efnum, þá er það hinn forni siður og söngur, sem tíðk- uðust hér á landi frá upphafi kristni og fram að lokum biskupsstólanna fornu. Sá arfur er að vísu kominn til vor um óravegu sunnan úr löndum, en svo íslenzkur var hann orðinn, að varla er til svo íslenzkt þjóðlag né svo þjóðleg tónlist, að ekki beri svip eða keim hans. Sterkar líkur eru þannig til þess, að margt íslenzkt þjóðlag sé mjög í ætt við þá tóna, sem Drottinn vor, Jesús Kristur, söng við Davíðs- sálma með sveinum sínum. Það er ó- lán íslands, að nú er fallinn frá sá maður, er bezt vissi á þessu skil og líklegastur var til að finna uppsprett- urnar. Um sömu mundir er og fallinn í val írskur maður, er trúlega var á líkri leið og rannsakaði þó uppruna írskrar tónlistar. Sú þula fullyrðinga um íslenzka kristni, sem hér fór á undan, mun í fáu eða engu fá staðizt tímans tönn, nema svo ólíklega fari, að marxistar einir og ,,frjálslyndir“ guðfræðingar ráði túlkun sögunnar um alla framtíð. Að öðrum kosti fer varla hjá því, að islendingum verði Ijóst einhvern dag, hvílík sú öld var, hvílíkur sá jarðvegur, 60 sem af spruttu ávextir eins og Árni Oddsson, síra Hallgrímur, Jón Vídalín, frændi hans Þáll, síra Jón Steingríms- son, síra Jón lærði í Möðrufelli og Jón Espólín, svo að fáir einir séu nefndiT' Þá kann og að fara svo, að einhverjii' átti sig á því, að íslenzkur menningai'- arfur er fyrst og fremst af kristnurn rótum. Um sömu mundir tækist e. t. v. að taka af öll tvímæli um, hvílík áhrif siðaskiptin höfðu á menningar- og trú- arlíf á íslandi. Enn um rétta trú Mér er lítt að skapi að hefja stríð við nafngreinda menn um trúmál. Baráttan á að standa um málefni, en ekki menn- Þó fæ ég að þessu sinni ekki stillt mig um að víkja fáeinum spurningum að tveim prestum, sem tekið hafa til máls um ,,rétttrúnað“ að undanförnu. Á öðrum hvítasunnudegi, s. I., flutti síra Árelíus Níelsson predikun í útvarp. Hann predikaði ekki út frá guðspjöll' um dagsins. Hið fyrsta guðspjall þess dags var í Jóh. 3,16.—21. Bið ég les- endur, sem láta sig mál þetta varða, að fletta því upp. Þar eru fyrst þessi frægu orð: ,,Því að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn ein' getinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf-“ — Hin fyrsta spurning til síra Árelíusar er því þessi: Hví kaus hann að ganga fram hjá þessu guðspjalii, úr því að hann hafði í huga að ræöa um rétt' trúnað öðrum þræði? Síra Árelíus valdi sér að texta þessi orð úr Rómverjabréfi (1,16.): ,,Því að ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðat' J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.