Kirkjuritið - 01.04.1975, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.04.1975, Blaðsíða 65
JÖNAS ÞÓRISSON, kristniboði: Langþráðu marhi náð °nas Þórisson, kristniboði í Konsó í ÞíóPiu, ritaði kristniboðsvinum á ís- andi bréf 2. marz s. I. Það er birt í ! tbl. Bjarma 1975. Kirkjuritið fékk til að birta hluta úr þessu bréfi, ar eð þa5 á erindi við íslendinga: 1 dag er mikill hátíðisdagur hér í þ°nsó- Nýja kirkjan hefur verið vígð. a er dagur, sem fyrirrennarar okk- ’ ^ristniboðsvinir og söfnuðurinn, lengi hlakkað til. Mikill fögnuður I' ÞJa þeim mikla fjölda, er lagði V\Q S'na Þ'n9a® ti' taka þátt í há- i^^ðsþjónustunni og vígsluathöfn- Siðustu dagana hefur verið í nógu að snúast við alls konar undirbúning. Nýju kirkjubekkina þurfti að setja sam- an, mála og lakka. Þetta var mikil vinna, en við vorum svo heppin að hafa hér enn þá einn af smiðunum, sem unnið hafa við kirkjubygginguna. Hann tók þetta verk að sér og leysti það vel af hendi ásamt daglaunamönnunum okkar, Kambero og Gúmatsjó. Einnig þurfti að mála allt í hólf og gólf. Þótt við höfum haft samkomur í kirkjunni nú á fjórða mánuð, höfum við látið sitja á hakanum að mála, þar sem við vildum hafa allt fágað og prýtt á sjálf- an vígsludaginn.----------- Er ég leit yfir kirkjuna til að sjá, hvort allt væri nú eins og það ætti að vera, varð mér hugsað til ykkar, kristni- boðsvinir, sem með trúfesti og fórnum hafið gert þetta mögulegt. Ef Guð lof- ar, munu margir koma hingað um ókomna framtíð og fá að heyra fagn- aðarerindið um frelsarann okkar Jes- úm Krist. Og til Biblíuskólans, sem er til húsa í nýju kirkjunni, þangað munu margir ungir Konsóbúar koma til að fræðast og styrkjast í trú sinni. Já, eitt er víst: Guð mun blessa starfið, og hin nýja aðstaða er ómetanleg fyrir allt starfið.--------- í morgun fór ég niður að kirkju til að setja upp flögg fyrir utan kirkjuna. Þá þegar voru margir farnir að bíða eftir því, að kirkjudyrnar yrðu opnaðar og þeir fengju að fara inn. Já, það er oft gaman að virða fyrir sér fólk, sem kemur í fyrsta sinn inn í kirkjuna. Flestir hafa aldrei fyrr séð annað eins hús, þar sem eins hátt er til lofts og vítt til veggja. Þeir góna upp í loftið og aftur og fram og hlæja svo að öllu saman. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.