Kirkjuritið - 01.04.1975, Page 69

Kirkjuritið - 01.04.1975, Page 69
aginu þarf að taka tillit til 1) breytts J°Sl ífs (atvinnuhátta, heimilislífs, menntunar) 2) áhrifa fjölmiðla og 3) r®yttrar menningar í víðum skilningi. duSfræðilega mótun hlutverks- rr7s er um að ræða andlit kirkjunnar Sarntímanum, ímynd hennar í þessu samfélagi. Andlit kirkjunnar á að mót- ast af samfélaginu, hún hefur ekkert annað ar|dlit, sem er ekta; eini valkost- ^ lnn er að vera nokkrum áratugum effir tímanum, kostur, sem kristnir enn hata alltof oft tekið. Kirkjan er ' bjargiS alda — það er Kristur. enni má líkja við fljót, sem streymir ^arn rne® krafti — eða hið gagnstæða. þ.lr jan þarf, um leið og hún mótar taj^Verk sitt a guðfræðilegan hátt, að a pfstöðu til ýmissa mótandi afla í amfélaginu, t. d. spíritisma, lista og stJornmála. ^ ^að er orðið mjög tímabært að leysa tj einhvern hátt sambúðina við spiri- smann. þag er greinilegt að mikill 0 di manna leitar trúarþörf sinni svöl- unar nn , ... g °9 farvegs i spiritismanum. IjPurningin er hvort kirkjan getur ekki ab a staðreynd sem dem yfir u yr^ðariausu og þvoglukenndu tali þ. Salina og eilífðina. í öðru lagi hvort n getur ekki litið á þetta sem dóm þ 'r núverandi messu, skorti á til- slu °9 mýstik. í þriðja lagi mætti ^9sanlega líta á spíritismann sem ^ m yfir veikri boðun af prédikunar- h 6r ett við Quðfræði, sem ann- vort ætlar að vera trú Guði (með a saluhjálpinni, hreinni og (merstæðukenndri trú) eða manninum u;e áberzlu á félagslegu réttlæti). n|o fyrra ......... _ ur ec stundum nefnt rétttrúnað- en hið siðara frjálslynd guðfræði eða nýguðfræði. Þessi skipting er reyndar löngu úrelt og óskiljanleg í nú- tímanum og tími til kominn, að prestar leggi notkun hennar niður, þar sem raunverulega frjálslyndir guðfræðingar leggja óhikað áherzlu á þverstæðu trú- arinnar í hinum biblíulega vitnisburði um leið og þeir leggja áherzlu áfélags- legt réttlæti og veraldlega endurlausn. Það er enn fremur spurning hvort kirkj- an getur ekki og á ekki að líta á fleiri þætti samfélagsins sem gagnrýni á sjálfa sig og andsvar, gjarnan þögult, við kraftlausum og ábyrgðarlausum boðskap, sem oft er enginn boðskapur. Gæti Guð ekki notað aðra þætti sköp- unarverksins og mannlífsins til þess að tyfta kirkjuna — og gæti hann ekki jafnvel notað aðra farvegi til að endur- leysa heiminn ef kirkjan bregst — og ef andinn blæs þar sem hann vill? Hvað um listirnar t. d., hver er ástæðan til þess að þær sneiða svo mjög hjá okkar kirkju og kirkjan er svo hikandi í afstöðu til túlkandi lista? Það er mikil spurning. í þriðja lagi var hér aðframan minnzt á stjórnmál. Á yfirstandandi Alþingi okkar brá svo við í fyrsta sinn senni- lega í aldaraðir, að enginn prestur átti sæti á Alþingi. Ef til vill er sú stað- reynd spegilmynd af minnkandi ítök- um kirkjunnar í þjóðlífinu. Þar sem við búum við ríkiskirkju er meir í húfi en ella, að kirkjan hafi náin tengsl við ríkisvaldið og veitir ekki af, þar sem fjárhagslegur grundvöllur safnaðar- starfs er víðast hvar mjög slæmur. Það er öllum kunnugt, að íslenzka kirkjan býr við mjög þröngan kost og hefur ekki fjárhagslegt bolmagn til þeirra hluta, sem framkvæma þarf t. d. bóka- 67

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.