Kirkjuritið - 01.04.1975, Síða 69

Kirkjuritið - 01.04.1975, Síða 69
aginu þarf að taka tillit til 1) breytts J°Sl ífs (atvinnuhátta, heimilislífs, menntunar) 2) áhrifa fjölmiðla og 3) r®yttrar menningar í víðum skilningi. duSfræðilega mótun hlutverks- rr7s er um að ræða andlit kirkjunnar Sarntímanum, ímynd hennar í þessu samfélagi. Andlit kirkjunnar á að mót- ast af samfélaginu, hún hefur ekkert annað ar|dlit, sem er ekta; eini valkost- ^ lnn er að vera nokkrum áratugum effir tímanum, kostur, sem kristnir enn hata alltof oft tekið. Kirkjan er ' bjargiS alda — það er Kristur. enni má líkja við fljót, sem streymir ^arn rne® krafti — eða hið gagnstæða. þ.lr jan þarf, um leið og hún mótar taj^Verk sitt a guðfræðilegan hátt, að a pfstöðu til ýmissa mótandi afla í amfélaginu, t. d. spíritisma, lista og stJornmála. ^ ^að er orðið mjög tímabært að leysa tj einhvern hátt sambúðina við spiri- smann. þag er greinilegt að mikill 0 di manna leitar trúarþörf sinni svöl- unar nn , ... g °9 farvegs i spiritismanum. IjPurningin er hvort kirkjan getur ekki ab a staðreynd sem dem yfir u yr^ðariausu og þvoglukenndu tali þ. Salina og eilífðina. í öðru lagi hvort n getur ekki litið á þetta sem dóm þ 'r núverandi messu, skorti á til- slu °9 mýstik. í þriðja lagi mætti ^9sanlega líta á spíritismann sem ^ m yfir veikri boðun af prédikunar- h 6r ett við Quðfræði, sem ann- vort ætlar að vera trú Guði (með a saluhjálpinni, hreinni og (merstæðukenndri trú) eða manninum u;e áberzlu á félagslegu réttlæti). n|o fyrra ......... _ ur ec stundum nefnt rétttrúnað- en hið siðara frjálslynd guðfræði eða nýguðfræði. Þessi skipting er reyndar löngu úrelt og óskiljanleg í nú- tímanum og tími til kominn, að prestar leggi notkun hennar niður, þar sem raunverulega frjálslyndir guðfræðingar leggja óhikað áherzlu á þverstæðu trú- arinnar í hinum biblíulega vitnisburði um leið og þeir leggja áherzlu áfélags- legt réttlæti og veraldlega endurlausn. Það er enn fremur spurning hvort kirkj- an getur ekki og á ekki að líta á fleiri þætti samfélagsins sem gagnrýni á sjálfa sig og andsvar, gjarnan þögult, við kraftlausum og ábyrgðarlausum boðskap, sem oft er enginn boðskapur. Gæti Guð ekki notað aðra þætti sköp- unarverksins og mannlífsins til þess að tyfta kirkjuna — og gæti hann ekki jafnvel notað aðra farvegi til að endur- leysa heiminn ef kirkjan bregst — og ef andinn blæs þar sem hann vill? Hvað um listirnar t. d., hver er ástæðan til þess að þær sneiða svo mjög hjá okkar kirkju og kirkjan er svo hikandi í afstöðu til túlkandi lista? Það er mikil spurning. í þriðja lagi var hér aðframan minnzt á stjórnmál. Á yfirstandandi Alþingi okkar brá svo við í fyrsta sinn senni- lega í aldaraðir, að enginn prestur átti sæti á Alþingi. Ef til vill er sú stað- reynd spegilmynd af minnkandi ítök- um kirkjunnar í þjóðlífinu. Þar sem við búum við ríkiskirkju er meir í húfi en ella, að kirkjan hafi náin tengsl við ríkisvaldið og veitir ekki af, þar sem fjárhagslegur grundvöllur safnaðar- starfs er víðast hvar mjög slæmur. Það er öllum kunnugt, að íslenzka kirkjan býr við mjög þröngan kost og hefur ekki fjárhagslegt bolmagn til þeirra hluta, sem framkvæma þarf t. d. bóka- 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.